Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 9

Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 9
 fimm árum eftir krossfestinguna. Þar er um a3 ræSa fyrsta bréf Páls »i! safnaðarins í Korintu, — fimmt- ánda kafla. páll minnir söfnuðinn þar fyrst á þann boðskap, sem hann færði honum, — á orðanna hljóðan, orðið, sem hann boðaði fagnaðarerindið með. Síðan heldur hann áfram og segir: ■iÞví að það kenndi ég yður fyrst og fremst, sem ég einnig hefi meðtekið." Þetta er hið hefðbundna orðalag um að veita viðtöku ákveðnum boðskap og koma honum lengra áleiðis. Það er alveg Ijóst, að Páll hefur veitt við- töku því, sem hann endurtekur hér, Þeirri málsgrein sem er undirstaða annarrar greinar í trúarjátningu kirkj- unnar. — En hvar gæti sá fyrrverandi of- sækjandi kristinna manna, Páll, hafa tengið þessa málsgrein? — Því svarar Galatabréfið, sem er einnig mjög traust heimild frá sagn- fræðilegu sjónarmiði. Páll segir þar frá því, að hann hafi tvisvar komið til Jerúsalem. Það var, þegar postula- fundurinn stóð á árunum 49—50 e. Kr. og fjórtán árum fyrr. Þá var hann um tveggja vikna skeið með Pétri í Jerúsalem. Þá lærði hann þessa grein utan að. Sem sagt aðeins fáeinum árum eftir dauða og upprisu Jesú. Ætti að gera Ijósa grein fyrir því, sem Páll er hér í rauninni að segja frá, þá mætti orða það svo: „Hið fyrsta, sem ég bauð yður að læra utan að, var það, sem ég lærði sjálfur utan að árið 35 e. Kr.“ Svo snemma voru sem sé þegar til þær fjórar frægu skýringarsetn- ingar: „að Kristur dó vegna vorra synda samkvæmt ritningunum, að hann var grafinn, að hann er upp- risinn á þriðja degi samkvæmt ritn- ingunum, að hann birtist Pétri og síðan þeim tólf.“ Til þess að strika enn betur undir þetta, heldur hann áfram: „Síðan birtist hann meira en fimm hundruð bræðrum í einu, — sem flestir eru á lífi allt til þessa, en nokkurir eru sofnaðir.“ — En hvernig hefur þetta fengið svo fast mót svo snemma: — Á því reið fyrir postulana, að allar staðreyndir varðveittust Ijósar í þeim trúarbragðaglundroða, sem ein- kenndi þann tíma. Og einkum var þeim umhugað að leggja áherzlu á, að það var Messías, sá lausnari, sem Gamla testamentið boðaði, er dó. Því er verið að vitna til ,,ritninganna“. — Hvað sem öðru líður, þá stað- festa þær, að hin tóma gröf var staðreynd. Gröfin var og er tóm! Bæði andstæðingar og áhangend- ur staðfesta það. — En hvernig gerðist það? And- stæðingarnir láta að því liggja, að lærisveinarnir hafi sjálfir stolið líkinu og falið það. — Matteus segir einnig frá þeirri kenningu, en heldur því fram, að hin- ir andlegu leiðtogar hafi borið fé á varðmennina við gröfina, til þess að þeir segðu, að lærisveinarnir hefðu stolið líkinu, á meðan þeir sváfu sjálf- ir — á verði. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.