Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 14
Kristur er frumgróðinn En ég birti ySur, brœður, fagnaðarerindi það, sem ég boðaði yður, sem þér og veittuð viðtöku, sem þér einnig standið stöðugir i, ef þér haldið fast við orðið, sem ég boðaði yður fagnaðarerindið með — nema svo skyldi vera, að þér hafið ófyrirsynju trúna tekið. Því að það kenndi ég yður fyrst og fremst, sem ég einnig hef meðtekið, að Kristur dó vegna vorra synda samkvœmt ritningunum, og hann var grafinn, og að hann er upp risinn á þriðja degi samkvœmt ritningunum, og að hann birtist Kefasi, síðan þeim tólf. Siðan birtist hann meira en fimm hundruð brœðrum í einu, sem flestir eru ó lífi allt til þessa, en nokkrir eru sofnaðir. Siðan birtist hann Jakobi, því nœst postulunum öllum. En siðast allra birtist hann einnig mér eins og ótímaburði. Þvi að ég er síztur postulanna, og er ekki þess verður að kallast postuli, með því að ég ofsótti söfnuð Guðs. En af Guðs nóð er ég það, sem ég er, og nóð hans við mig hefur ekki orðið til ónýtis, held-< ur hef ég erfiðað meira en þeir allir, þó ekki ég, heldur nóðin Guðs með mér. Hvort sem það því er ég eða þeir, þó prédikum vér þannig, og þannig hafjð þér trúna tekið. En ef nú er prédikað, að Kristur sé upp risinn frá dauðum, hvernig segja þá nokkrir á meðal yðar, að upprisa dauðra sé ekki til? En ef ekki er til upprisa dauðra, þá er Kristur ekki heldur upp risinn. En ef Kristur er ekki upp risinn, þá er ónýt prédikun 'vor, ónýt líka trú yðar. En vér reyn- umst þá og Ijúgvottar um Guð, því að vér höfum vitnað á móti Guði, að hann hafi upp vakið Krist, sem hann hefur ekki upp vakið, svo fram- arlega sem dauðjr ekki upp rísa. Því að ef dauðir risa ekki upp, er Kristur ekki heldur upp risinn. En ef Kristur er ekki upp risinn, er trú yðar fánýt, þér eruð þá enn í syndum yðar, og jafnframt einnig þeir glataðir, sem sofnaðir eru í trú á Krist. Ef vér höfum sett von vora til Krists í þessu lífi, og allt er þá úti — þá erum vér aumkunarverðastir allra manna. En nú er Kristur upp risinn frá dauðum sem frumgróði þeirra, sem sofn- aðir eru. Því að þar eð dauðinn kom fyrir mann, kemur og upprisa dauðra fyrir mann. Því að eins og allir deyja fyrir samband sitt við Adam, svo munu allir lífgaðir verða fyrir samfélag sitt við Krist. En sérhver í sinni röð: Kristur sem frumgróðinn. Því nœst þeir sem Kristi tilheyra við komu hans. I. Kor. 15, 1—23. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.