Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 17

Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 17
held ég viti það!“ Þá stundina mátti Þreifa á eftirvæntingunni í hópnum. ’-Himinninn er utan við og inni á milli!“ Þetta er alveg snilldarlegt svar. Himinninn er „utan við“ hugmyndir v°rar í tíma og rúmi. Þar eru engir kilómetrar og engin almanök. Jafn- f|,amt er himinninn inni á milli, — sem sé frumeindirnar. Þess vegna er Guð bæði nær og fjarri. Hann er „utan við og inni á milli.“ Eða — svo að hugdettu drengs- ins sé snúið. Himinninn er utan við tímann og utan við rúmið og þess vegna jafn nærri hverri vetrarbraut, hverri frumeind sem hverju biðjandi mannshjarta. Fjölskyldan í Ijósi kristilegrar siðfræfii En þrátt fyrir augljós bætt ytri skilyrði fjölskyldunnar til farsældar, er engan veginn jafn augljóst, að innan véþanda hennar þróist fegurra mannlíf en áður var. Ræður í því efni tvímælalaust miklu, að siðferðis- styrkur manna hefur ekki vaxið að sama skapi og bætt Iífskjör. Það kann að hljóma þverstæðukennt, en svo virðist sem bættur hag- ur auki á óánægju manna með hlutskipti sitt í lífinu. Ein skýring á því fyrirbæri virðist nærtæk, en hún er sú, að síaukin sölumennska neyzlu- samfélagsins grundvallast á því að halda að mönnum þeim boðskap, að það, sem þeir búa við, sé þeim ónógt. Siðferðisstyrkur er samansettur úr ýmsum þáttum, en veigamikill þáttur er vafalítið sá eiginleiki að kunna sér hóf, að hafa þrek til þess að veita viðnám gegn tafarlausri fullnægingu nýrra og nýrra óska. Sú nauðung sölumennskunnar, sem menn búa við nú á dögum grefur undan siðferðisstyrknum að því leyti að beinlínis er að því stefnt, að menn veiti ekki viðnám. Sjá bls. 48—53 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.