Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 18
SÍRA KRISTJÁN RÓBERTSSON: Tilveruspeki og trúin hrein Grein Heimis Steinssonar Skálholts- rektors í síðasta tölublaði Kirkjurits- ins bar með sér kunnuglegan andblæ. Sjálf fyrirsögnin sló þann tón sem fáir kristnir guðfræðingar hafa komist hjá að heyra á undanförnum árum. Skil- greining Heideggers á tilverunni sem „ein Sein zum Tode“ hefur að vísu ekki verið samþykkt af kristnum kirkju- deildum sem endanleg niðurstaða þess viðamikla máls. En þeir guðfræð- ingar sem rakið hafa hugsanaþráð Heideggers og fleiri tilveruspekinga áfram og reynt að hagnýta þau viðhorf í kristinni guðfræði hafa sannarlega haft nógu hátt til þess að ekki hefur verið hjá því komist að hlusta á þá. Undirritaður skal fúslega viðurkenna að fyrir nokkrum árum fannst honum þessi nýi tónn sæmilega athyglisverð- ur. Og það get ég samþykkt með Skálholtsrektor í viðbótarádrepu hans í Morgunblaðinu 23. maí að existens- eða tilveruguðfræðin er hvorki íhalds- söm né miðaldaleg. Hún hefur oftar, og það ekki að ástæðulausu, verið sökuð um ótilhlýðilegt frjálslyndi. Til- veruguðfræðin í sinni núverandi mynd er skilgetið afkvæmi 20. aldarinnar, tískufyrirbrigði ef svo mætti segja, og henni er ætlað að gera kristna hug- myndafræði aðgengilega fyrir nútíma- fólk. Hún er hugsuð sem tímabært svar til nútímamannsins í vandræðum hans við að átta sig á þeim dökka veruleika og þeim aðstæðum sem um- lykja hann. Tiiraunir kristinna guðfræð- inga til að nota aðferðir tilveruspekinn- ar í þessum tilgangi voru gerðar, sum- ar hverjar a. m. k., í alvöru og af heið- arleika. Hitt er svo annað mál hvort niðurstaðan af þessari 20. aldar skóla- speki hefur reynst lyftistöng kristn- innar á erfiðum tímum. Þeim guðfræð- 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.