Kirkjuritið - 01.04.1975, Side 27

Kirkjuritið - 01.04.1975, Side 27
aö þaS lifsviShorf, er gengur undir n3fninu tilveruheimspeki, greinist meS ymsum hætti, og liggja þræSirnir i furSu margar áttir. II. Mörgum guðfræðingi mun fyrst koma ' hug þjóðverjinn Rudolf Bultmann, ^e9ar minnzt er á tilveruguðfræði. Á e9 þar einkum við þann þátt hugmynda hans, er varðar viðhorfið til Heilagrar ^ifningar, en þessi afstaða Bultmanns er eflaust kunn guðfræðingum öllum. Segja má, að biblíuviðhorf (tilraun fil að þýSa skandinaviska orðið „bibel- syn“, en það merkir nánast grundvall- arafstöðu manna til Biblíunnar. Er hún '■Guðs orð“, — „fornar goðsagnir og ^elgisagnir‘% — eða eitthvað enn ann- aö?) Bultmanns einkennist af þrennu: 1 fyrsta lagi sezt hann í dómarasæti °9 klippir Ritninguna og sker með þeim hætti, að fátítt mun vera. / annan staS er grundvallarafstaSa hans til hjálpræSissögunnar sú, aS hann telur þaS ekki ráSa úrslitum, hvort viSburSir þeir, sem lýst er t. d. í guSspjöllunum, eru sannsögulegir eSa ekki. Hitt varSar mestu, hvernig frásagnir Biblíunnar orka á okkur, sem nú lifum og veitum boSuninni viStöku í trú. ij Þessu sjónarmiði fylgir hið þriðja: Á ég þar við „afmytologiseringuna", en með því hugtaki má vera, að Bult- mann hafi valdið ríkulegra fjaðrafoki meðal guðfræðinga en flestir aðrir kollegar hans á þessari öld. Hér verður af góðum og gildum ástæðum ekki gerð tilraun til að fjalla um hið fyrst nefnda viðhorfið, enda er það efni umfangsmikið í meira lagi. 1) Hér verSur farið fljótt yfir sögu og ekki fjall- aS um hugtökin „historisch" og „geschicht- lich“, en það sem hér er skáletrað ætti að vera í námunda við kjarna málsins. 25

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.