Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 27
aö þaS lifsviShorf, er gengur undir n3fninu tilveruheimspeki, greinist meS ymsum hætti, og liggja þræSirnir i furSu margar áttir. II. Mörgum guðfræðingi mun fyrst koma ' hug þjóðverjinn Rudolf Bultmann, ^e9ar minnzt er á tilveruguðfræði. Á e9 þar einkum við þann þátt hugmynda hans, er varðar viðhorfið til Heilagrar ^ifningar, en þessi afstaða Bultmanns er eflaust kunn guðfræðingum öllum. Segja má, að biblíuviðhorf (tilraun fil að þýSa skandinaviska orðið „bibel- syn“, en það merkir nánast grundvall- arafstöðu manna til Biblíunnar. Er hún '■Guðs orð“, — „fornar goðsagnir og ^elgisagnir‘% — eða eitthvað enn ann- aö?) Bultmanns einkennist af þrennu: 1 fyrsta lagi sezt hann í dómarasæti °9 klippir Ritninguna og sker með þeim hætti, að fátítt mun vera. / annan staS er grundvallarafstaSa hans til hjálpræSissögunnar sú, aS hann telur þaS ekki ráSa úrslitum, hvort viSburSir þeir, sem lýst er t. d. í guSspjöllunum, eru sannsögulegir eSa ekki. Hitt varSar mestu, hvernig frásagnir Biblíunnar orka á okkur, sem nú lifum og veitum boSuninni viStöku í trú. ij Þessu sjónarmiði fylgir hið þriðja: Á ég þar við „afmytologiseringuna", en með því hugtaki má vera, að Bult- mann hafi valdið ríkulegra fjaðrafoki meðal guðfræðinga en flestir aðrir kollegar hans á þessari öld. Hér verður af góðum og gildum ástæðum ekki gerð tilraun til að fjalla um hið fyrst nefnda viðhorfið, enda er það efni umfangsmikið í meira lagi. 1) Hér verSur farið fljótt yfir sögu og ekki fjall- aS um hugtökin „historisch" og „geschicht- lich“, en það sem hér er skáletrað ætti að vera í námunda við kjarna málsins. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.