Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 35
sá einn, sem trúir, upplifir þessa opin- berun. Hinn ekki. Og jafnvel þeim, sem trúir, er Guö eftir sem áður óskiljan- le9ur leyndardómur. Svo tvíbent er op- inberun hans, aö enginn fær numið hana að fullu. Verður nú nánar vikið að því efni. V. Má vera, að einhverjum virðist fjórði Þáttur þessa spjalls nánast einkennast af áeittrúarstefnu (Píetisma) með lítils háttar tilveruguðfræðilegu ívafi. Sú at- áugasemd væri ekki öldungis út í hött. *7n vera má, að héðan í frá kveði við úlveruguðfræðilega tóna, er meirsverja si9 í ætt sína. Sá maður, sem hlustað hefur á ^uðs orð með þeim hætti, sem ég nú ^sti’ skyldi hann vera hólpinn, — frels- aður — [ ejtt skipti fyrir öll? Skyldi hann hafa öðlazt hlutdeild í Guðs ríki, svipað og maður kaupi sér byggingar- í Breiðholtinu? Nei, — 0g aftur nei. i) Guðs ríki er ekki eign, sem maður fær að gjöf eða kaupir á hagstæðu verði og á síðan. Guðs ríki er „viðburður“. Það er „í nánd.“ Það „kemur" — í sífellu. Opin- áerun Guðs í orði Heilagrar Ritningar er heldur ekkert, sem gerist í lífi manns í eitt skipti fyrir öll. Ég ætla raunar, að sá sem einu sinni hefur uPplifað þá opinberun, efist ekki fram- 1) MB: Hér er talað um hjálpræði — frelsun sem tilverustaðreynd, — ekki sem fyrir- heit eða „ávisun", sbr. skírnina, — ekki sem ..verk Guðs“ í „forensiskum" skilningi. ar um það, að hún stendur mönnum ævinlega til boða. En hann getur hins vegar hæglega týnt niður þeim „and- ans andardrætti," sem áður tengdi hann Guði í persónulegri trú. Hann getur hrökklazt yfir á annan tilveru- grundvöll og minnzt hins fyrra með söknuði eða hatri eftir atvikum. Og þótt hann nú ekki beri svo langt úr leið, kunna að sækja að honum sterk- ar efasemdir eða jafnvel örvinglan varðandi stöðu hans sjálfs andspænis þeim Guði, sem hann þrátt fyrir allt er bundinn heitri persónulegri trú. Loks munu allir þeir, sem trúa, þekkja hvort tveggja, efasemdir og sviptingar ýmiss konar, þótt ekki sé örvæntingin þrúg- andi. Persónuleg trú er ekki áþreifanlegur hlutur, eins og lindarpenni, sem menn eiga vísan í vasa sínum og geta jafn- vel dregið upp og sýnt öðrum. Lifandi trú er hluti af persónuleika lifandi manns. Lifandi maður á í ævilangri baráttu við dauðann. í hvert sinn sem hann nærist, er þessi barátta háð. Sama máli gegnir um lifandi trú. Hún á ævilangt í höggi við andstæðu sína, — efann, afneitunina, örvæntinguna. Einnig hún þarf á stöðugri næringu að halda, — tilbeiðslu, — þakkargjörð, — og opinberun Guðs í Heilagri Rltn- ingu. Trú án efa hef ég aldrei kynnzt, hvorki af eigin raun né af sögusögnum annarra. Trú án baráttu væri tæpast trú. Henni mætti fremur líkja við mein- loku. — Að jafnaði opinberast Guð engum í orði sínu í eitt skipti fyrir öll. í hvert sinn sem einstaklingur lýkur upp Biblí- unni með því hugarfari, sem áður var 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.