Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 39
ast verSur grundvöllurinn að tilveru einstaklingsins. Tillich talar um „our nltimate concern" eða það, sem okkur varðar mestu, þegar öll kurl koma til Qi'afar. E. t. v. mætti þýða þetta hug- tak með orðunum „hinzta áhugamál“ ^erður sú þýðing notuð hér. En rétt er leggja á það áherzlu, að orðið "áhugamál" er hér dregið fyrir odd: ”Áhugamál“ merkir í þessu samhengi nokkuð sem hlutaðeigandi er reiðu- úinn að standa við, berjast fyrir, — °9 falla með, ef þörf krefur. "Marta, Marta, þú ert áhyggjufull og nnæSist í mörgu. En eitt er nauðsyn- egt. ‘ — Víst búum við öll yfir alls yns hversdagslegum áhugamálum og úhyggjuefnum. Stundirnar tætast úr endum okkar, hver af annarri, við misjafnlega fánýta iðju. En þegar spurt hvað það er, sem mestu skiptir, Pe9ar öllu er til skila haldið, svarar fistinn maður hiklaust: Drottinn Jesús ristur skiptir mig mestu. Hann er í raun hið eina nauðsynlega. Allt annað ®r hégómi í samanburði við hann. ann er grundvöllur persónulegrar til- veru minnar. ^eð þessu er ekkert neikvætt sagt Um Þau afbrigSi trúar, sem ég áSur Hsindi. Hér er aSeins bent á þá til- VerustaSreynd, sem trúin er bsim manni, er orSinn er sér bess meSvit- ar]di, aS hann trúir. Aðrir menn eiga sér annan tilverugrundvöll. En kristn- UrT1 manni er Kristur hinn eiginlegi til- Verugrundvöllur, tilverustaðreynd allra staðreynda. Ti| skýringar er e. t. v. rétt að skjóta Vl inn, að þær tilraunir, sem nú á ógum eru gerðar til að koma á ein- yers konar handabandi milli krist- inna manna og marxista, eru að mínu mati fyrirfram dæmdar til að mis- heppnast. Þá fullyrðingu byggi ég ekki á ytri árekstrum þessara tveggja lífs- viðhorfa né heldur á því, sem greini- lega ber á milli. Orsökin er dýpri. Til- verugrundvöllur marxistans er „fræði- kenningin“, byltingin, endursköpun þjóðfélagsins eða hvað það nú allt heitir. Tilverugrundvöllur kristins manns er trúin á Krist og hún ein. Hinztu áhugamál þessara tveggja aðila eru svo ólík, að þeir skilja aldrei hvor annan né geta með góðu móti tekið fullt tillit hvor til annars. Þeir geta að vísu um stundarsakir orðið samtaka um ,,að mæðast í mörgu,“ kljást við ýmiss konar félagsleg vandamál. En í grundvallaratriðum stefna þeir í tvær allsendis gagnstæðar áttir og geta því aldrei orðið á eitt sáttir um annað en yfirborðskennd viðfangsefni. Af þessu þykist ég hafa nokkra per- sónulega reynslu. Á menntaskólaárum taldi ég mig marxista, þótt eflaust hafi ég verið misjafnlega sterkur í hinum ýmsu þáttum „fræðikenningarinnar"! Ég minnist langvinnrar togstreitu milli hinna tveggja „hinztu áhugamála“, marxisma og Kriststrúar. Og ég veit, að þar er ekki til neitt „bæði- og“, heldur aðeins „annað hvort — eða“. Þannig er baS raunar æviniega, beg- ar Kristur ber aS dyrum. Eftir þennan útúrdúr er rétt að halda fram stefnunni. Nú hef ég þsgar lagt á það áherzlu, að enginn skapar trú í eigin brjósti. Fast var að því kveðið í 2. þætti þessarar greinar, að trúin er Guðs verk, ámóta leyndardómsfull og hann sjálfur. Tal margra tilveruheim- spekinga og reyndar tilveruguðfræð- 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.