Kirkjuritið - 01.04.1975, Page 43
trausti til hans eins. „Hann Guðs er
sðlis einn/ og annar Guð ei neinn.“
* einhver á að taka að sér að leysa
Vandann, er það Kristur og enginn
annar.
Fari nú svo, að einhverjum virðist ég
1 Þessum orðum rituðum hafa skotið
01 ®r undan einhverjum vanda, hlýt ég
aS vísa því áliti á bug. Ég hef sagt
allt ÞaS, sem ég tel kristinn mann geta
Sa9t á grundvelli trúar sinnar. Og þeg-
ar ég í þVf sambandi tala um trú, á ég
Vl trúna sem tilverustaðreynd, sem
Persónulega afstöðu, — ekki sem
” enningu“ af nokkru tagi.
V'st nnætti bæta hér ýmsu við um
(runa sem tilverustaðreynd. Þar á ég
ignablikið" og eilífðina
eða ,,hið ævarandi nú“,
nunc stans (Ágústínus). Auðveldast
ttun þó ag óraga öll slík orð saman
því að vitna í ummæli Krists: Sá,
S6rn lteyrir mitt orð og trúir þeim, sem
endi mig, hefir eilift líf og kemur ekki
^ dóms, heldur hefir hann stigið yfir
ra dauðanum til lifsins (Jóh. 5:24).
0r9^ önnur dæmi mætti draga fram
.r Nýja testamentinu því til staðfest-
'n9ar, að kristinn maður er ekki til
ess kallaður að brjóta heilann um
”e' lfS eða afla sannana fyrir „fram-
dslífi“ mannanna. Kristnum manni
J Su náð veitt fyrir trúna að lifa ,,í
u9nablikinu“ í samfélagi við Jesúm
, r|st hér á jörð. Það augnablik er
I 1 e'lifðar. Þess vegna þakkar krist-
hal ma^Ur GuS' ekk' fyrir ,,fram-
^ dslíf"' sem frann £ j væncjuni' hQitf.
pað' eilífa lif, sem Guð hefur
6 'ö honum á því andartaki sem þakk-
ar9lörðin er flutt.
;■ a- viS „ai
tK|erkegaard)
VIII
Ég gat þess í blaðagrein nýverið, að
tilveruguðfræðin hefði áratugum sam-
an á erlendum vettvangi verið ákærð
fyrir framúrstefnu og „frjálslyndi."
Síðasta orðið nefndi ég gagngert af
því tilefni, að séra Þórir Stephensen,
dómkirkjuprestur, hafði slegið um sig
með orðunum „frjálslynd guðfræði",
en stimplað skoðanir mínar sem and-
stæðu þessa „frjálslyndis“, enda væru
þær í ætt við „trúvillingadómstóla og
gapastokka". 1)
Hér á landi hefur það verið venja
um langt skeið að nefna „frjálslynda"
þá stefnu innan guðfræði, er hing-
að fluttist snemma á þessari öld,
með þeim Haraldi Níelssyni, Jóni
Helgasyni biskupi og fleirum. Hvað
sem Ifður helztu kenningum þessarar
guðfræði, er hitt víst, að öllum þeim,
sem ekki aðhyllast hana, hefur um
áratugi verið brugðið um skort á
„frjálslyndi“. Sú aðferð vitnar í sjálfri
sér um næsta undarlegt mat á „frjáls-
lyndi“ yfirleitt! Verður að segja eins
og er, að hæpið kann að vera að
kynna svo einstrengingslegt sjónarmið
sem „frjálslynda guðfræði“. Eigi að
síður telja menn þessi orð bíta svo
vel enn, að séra Þóri þótti ástæða til
að bregða þeim fyrir sig í Morgunblað-
inu, sjálfum sér til vegsemdar, en mér
til hnjóðs. Vonandi verða fylgismenn
þessarar stefnu varkárari framvegis.
Sama stefna var á sínum tíma og er
af mörgum enn nefnd ,,nýguðfræði“.
1) Áður nefnd blaðagrein. Vitnað verður til
hennar nokkrum sinnum á næstu siðum.
41