Kirkjuritið - 01.04.1975, Side 50
DR. BJÖRN BJÖRNSSON:
Fjölskyldan
w
I
Ijosi
kristilegrar
slðfræði
Þau eru ærin tilefnin nú til dags, sem
vekja umræður manna á milli um
fjölskylduna og málefni, sem þennan
félagshóp varða. Sumum kann jatn-
vel að virðast sem menn kunni sér
ekki hóf í þessu efni, þetta eilífa fjas
um fjölskyldumál, einkum fjölskyldu-
vandamál, gangi taugaveiklun næst-
Það skal þegar í stað viðurkennt, að
auðvitað geta umræður og vangaveltur
um þessi málefni gengið út í öfgat
eins og um öll önnur. Jafnframt má
benda á skýringu á þessu fyrirbseri
og eflaust fleiri en eina. Það fer t. d.
ekki á milli mála, að ört breytilegir
samfélagshættir, eins og þeir, sem við
búum nú við, örva umræður og opinbet
skoðanaskipti um það, sem breytinð'
unum verður að bráð, og þá ekki síz{
um það, sem okkur stendur næst, t. d-
um fjölskylduna og heimilið. Þar við
bætist, að verulegur þáttur í þessurn
breytingum er ný tækni, sem flytur um'
ræður og skoðanaskipti svo að segjs
inn á hvert heimili um nánast allt miH'
himins og jarðar. Þá má ekki gleyma
því, að við lifum á tímum sérfræði, o9
nú beina æ fleiri sérfræðingar kast'
Ijósi sínu að fjölskyldunni, félags'
ráðgjafar, geðlæknar, að ógleyrndum
öllum þeim, sem þykjast vita betur-
Eins og við er að búast vinnur kast'
Ijósið sitt gagn. Ýmislegt kemur í Ijós,
sem áður var dulið, og þá er tími ti1
kominn að setjast niður og ræða málin-
Niðurstaðan er sú, að hjá þviverðiekk'
komizt, að umræður um málefni fjðl'
skyldunnar eru og verða ofarlega 3
baugi, hvort sem mönnum líkar betur
eða verr.
Í eftirfarandi erindi mínu sem og 1
hinu síðara verður enn á ný kastljós1
beint að fjölskyldunni, en í þetta sinn
er það ætlað siðfræðinni að meta það’
sem í Ijós kemur.
Kannski fer ég villur vegar, en móf
býður í grun, að nokkurs misskilninð5
48