Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 63
er|ndið.“ Og þessi úr Galatabréfi (5,6.): i.Því að í samfélaginu við Krist Jesúm er ekkert komið undir umskurn né yfir- húð, heldur undir trú, sem starfar í kserleika.“ Orðalagi breytti síraÁrelíus raunar lítilsháttar að sínum smekk. Ekki ætla ég síra Árelíusi það, að honum sé ókunnugt, að Rómverja- bréfið og Galatabréfið eru tvö höfuð- rit Páls postula um réttlætinguna af trú, hina réttlætandi eða réttu trú, sem ®9 ætla að leyfa mér að nefna svo. Ekki vil ég heldur ætla honum það, að hann hafi ekki gert sér Ijóst, að það fagnaðarerindi, sem Páll fyrirvarð sig ekki fyrir, var einmitt fagnaðarerindið Urn réttlætingu fyrir trú á Jesúm Krist, né heldur vil ég gera því skóna, að hann hafi ekki vitað, af samhenginu, trúin, sem starfar I kærleika, er hin r®tta trú og engin önnur. Því er mér sPurn: Hví kaus síra Árelíus að slíta 0rð Páls svo gersamlega úr samhengi °9 víkja hvergi að upphaflegri merking beirra? Pagnaðarerindi síra Árelíusar er mér bálítið óljóst. Mér virtist ræða hans að mi0g miklu leyti vera eins konar sam- anburður hans sjálfs og síra Heimis °9 trúar þeirra. Sá samanburður virtist °9 síra Heimi mjög I óhag. Að því leyti minnti ræðan mig óþægilega á sögu, sem Jesús sagði eitt sinn af bæna- 9jöi-ð í helgidóminum. Ég spyr: Hef e9 rnisskiíið síra Árelíus að þessu 'eyti? Árelíus lýsti yfir því, að hann Vaeri hreykinn af því að hafa þjónað lslenzku kirkjunni á þeim árum, er friálslyndi og víðsýni hefðu risið hæst 'nnan veggja hennar. Ég er honum m]ö9 ósammála um þetta frjálslyndi, eins og fram er komið hér að framan, og ég vona, að hann virði mér það ekki til fjandskapar, þótt ég minni hann á orð annars þjóns kirkjunnar, er sagði: „En það sé fjarri mér að hrósa mér, nema af krossi Drottins vors Jesú Krists.“ (Gal. 6, 14.) í lok ræðu sinnar gat síra Árelíus sögu einnar, sem hann hefði numið af Haraldi Níelssyni prófessor. Var hún af smáu blómi, sem ilmaði þó öllum blómum betur, að mig minnir. Kvaðst síra Árelíus hafa átt þá ósk í allri prestsþjónustu sinni, að hann gæti orðið slíkt lítið og ósjálegt blóm í garði Guðs. Ekki veit ég, hvort svo á að skilja, að fagnaðarerindið sé þá þetta: að mað- urinn geti orðið lítið blóm í garði Guðs, — með góðum ilmi þó, og þetta hafi síra Árelíus höndlað? Svo kann að vera, en fátæklegt sýnist mér það fagnaðarerindi hjá fagnaðarerindi Nýja testamentisins um Guð, sem svo elsk- aði heiminn, að hann gaf son sinn ein- getinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilfft líf. Það fagnaðarerindi geymir aðeins eitt blóm, sem verðugt sé að nefna því nafni, — hina fegurstu rós. Síra Gunnar Árnason ritar grein, er birtist í Morgunblaði 28. maí. Virðist þar einkum herjað á „rétta trú“. Þar er m. a. vikið orðum að bersyndugri konu og talið, að Jesús muni ekki hafa krafið hana um rétta trú. Síra Gunnar hefur án efa á réttu að standa. Jesús virðist ekki hafa gert harðar kröfur til fólks, sem ieitaði hjálpar hans og naut miskunnar hans. Líklega hefur hann ekki einu sinni gáð að, hvort það hefði hina réttu angan. Svo undarlega vill 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.