Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 64

Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 64
til, að ég hef enga menn þekkt, sem virtust skynja þetta betur né leggja á það ríkari áherzlu en þeir, sem hvað harðast voru skammaðir fyrir ,,rétta trú.“ Hinu mun síra Gunnar vart neita, að Jesús hafi skipt mönnum í réttláta og rangláta. Og nú er mér því spurn: Hverjir voru hinir réttlátu og hverjir hinir ranglátu? — Og ennfremur: Hef- ur síra Gunnari aldrei komið til hugar, að hin bersynduga kona kynni að hafa átt hina réttu trú? Hefur honum aldrei flogið í hug, að einmitt þannig kynni hin rétta trú að vera, eitthvað í lík- ing við bersynduga konu, aðeins fátæk, allslaus og þurfandi, óhrein og e. t. v. illa þefjuð? Hefur honum aldrei hug- kvæmzt, að slík væri sú fátækt and- ans, sem Jesús sagði að ætti himna- ríki, og rétttrúnaðarmenn væru að reyna að koma þeim mikils verða boð- skap til skila? Síra Gunnar segir ófagra sögu af presti einum á Jótlandi og fullyrðir, að hún sé sönn. Mig langar að biðja hann að gera nokkra frekari grein fyi" ir sögunni og uppruna hennar. Ég hef heyrt margar Ijótar sögur, sem sagð' ar voru, gerðar ellegar færðar í stíl- til þess að ófrægja fólk, — stundun1 góða presta. Ennfremur er mér svo spurn, hvert erindi saga þessi muni eiga í umræður um rétta trú hér úti e íslandi. Telur síra Gunnar e. t. v., að predikun og aðferð þessa nefnda- danska prests sé hið sama og rétt' trúnaður síra Hallgríms og meistara Jóns. Ellegar á hann fremur við, að maður þessi líkist einhverjum rétttrún- aðarklerkum síðari tíma, svokölluðunn. e. t. v. Helga Hálfdánarsyni, síra Jó' hanni Þorkelssyni, síra Friðriki FriðrikS' syni, síra Bjarna Jónssyni, vígslubisk' upi, síra Þorsteini Briem — ellega1" á hann einungis við mig eða e. t. ^ síra Heimi? G. Ól. Öl. 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.