Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.04.1975, Blaðsíða 66
Hin nýja, reisulega kirkja á kristniboSsstöSinni í Konsó. I hliSarálmu er kennslustofa biblíu- skólans, svo og skrifstofa prestanna. Klukkan tíu hófst svo guðsþjónustan, og var kirkjan þá orðin þéttsetin. Presturinn Kussía stjórnaði. Bauð hann alla velkomna, þar á meðal hér- aðsstjórann og frú, skólastjóra ríkis- skólans og gestina frá hinum kristni- boðsstöövunum. Er sungnir höfðu ver- ið nokkrir söngvar og pistill dagsins lesinn, steig Negash Lemma í stólinn og predikaði út frá texta dagsins, Matt. 10,2—15 (Jesús velur sér post- ula og sendir þá frá sér). Hann lagði áherzlu á, að ef Guð kallar okkur til þjónustu, þá sér hann okkur fyrir öll- um þörfum, og við eigum að vera fús til að leggja það af mörkum, er Guð ætlast til af okkur. Þegar Negash hafði lokið máli sínu, var komið að sjálfri vígsluathöfninni. Fór hún fram á þá leið, að fimm stjórn- armenn ,,prófastsdæmisins“ lásu hver sinn texta úr Biblíunni: Sálm 93,5; Sálm. 127,1; 1. Kron. 17,27; 1. Kon. 8,29 og 1. Kon. 9,3. Eftir ritningarlest- 64 urinn lagði Negash þessa nýju kirkju í hendur Drottins í bæn. Var þetta stutt, en áhrifamikil athöfn. Að kirkjuathöfninni lokinni var urn hundrað manns boðið aðneytaindjerra og vodd ásamt hunangsvatni að hér- lendum sið. Var ein barnaskólastofan notuð til þessarar veizlumáltíðar. AlNr veizlugestir tóku vel til matar síns, og máttu ,,uppvörtunardömurnar“ (í þetta skiptið kennarar okkar) hafa sig alla við að bera á diskana og í glösin. Eftir veizluna gengu svo heimavistarnem- endurnir og aðrir safnaðarmenn rösk- lega til verks við að ganga frá öllo aftur, vaska upp og raða bekkjum og borðum. Allt varð að vera tilbúið fyrir nýja starfsviku. Kæru kristniboðsvinir, við viljum með þessum línum senda ykkur kveðj' ur okkar og þakka ykkur fyrir, að þessi dagur gat orðið að veruleika. Guð blessi ykkur í þjónustunni fyrir ríki hans. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.