Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 71

Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 71
og erlendis ^Ver er sannarlega kristinn ^aður? ^sssari spurningu svarar Alex John- f- v. biskup aö Hamri í Noregi í aðinu nVár Kirke“: Hver sé í raun sannlega kristinn maður, veit Guð einn. ^n við verðum að miða við það, sem 1 'ían segir: ,,Sá, sem hefir soninn efir lifið, sá, sem ekki hefir Guðs s°n, hefir ekki lífiS.“ (Jóh. 5:12). Þetta Vers er prófsteinninn. Sé álit okkar það, að við höfum OHinn og Iífið, þegar við göngum til a aris, þá skulum við gera það með ereði °9 játa syndir okkar. Auðvitað eru ytri einkenni, er gefa til kynna, Vort einhver er kristinn maður, en P.au eru ekki fullkomin trygging. Ég nefna fimm atriði, sem eru einkenni 'ns sanna kristna lífs og ekki má skorta; ^1) Að sækja kirkju að staðaldri. Að neyta altarissakramentisins. ^®nalíf 0g lestur Biblíunnar. rík^fafir fÍar,T|una til þjónustu í Guðs j. '' Þjónusta við náungann. Þessi ^nim atriði, er ég hefi nefnt, eru ekki ,u9suð, sem nýtt lögmál, en þau eru Sarnhljóðan við Biblíuna, svo sem ^a má í Postulasögunni: ,,Og þeir eu sor stöðuglega við kenning post- þ^nna og samfélagið og brotning seUj ^S'nS t3ænirnar-“ .. • ■ ■ og þeir u eignir sínar og fjármuni og skiptu því meðal allra eftir því, sem hver hafði þörf til“ (Post. 2:42, 44). Þessi fimm atriði eru augljós. Fimmta atriðið er e. t. v. framandi ein- hverjum. Aðalatriðið er, að sérhver kristinn maður beri náunga sinn fyrir brjósti og kristnir menn biðji Guð um hjálp til að koma auga á þann, sem þarfnast hjálpar þeirra dag hvern. Öll önnur einkenni um kristindóm eru mannasetningar. Þær geta haft sína þýðingu, sem ,,evangelisk“ ráð í sérstökum aðstæðum, en verði þau að óhagganlegum lífsstíl, sem hindrar venjulegt fólk í hinu kristna lífi, þá er það skylda kirkjunnar að segja frá því á augljósan hátt. Það hefi ég gert að mínu leyti með þessum orðum. Kirkja og stjórnmál Per Lönning biskup kemst svo að orði við „Morgenavisen", er hann svarar spurningu um kirkju og stjórnmál: Augljóst er, að vandræði geta steðj- að að, þegar prestur tekur virkan þátt í stjórnmálum, því að það verða ekki allir sammála honum um stjórnmála- skoðanir hans. Ég ætti e. t. v. að bæta því við, að ég var mjög eftirvæntingar- fullur um það, þegar ég varð dómpró- fastur, hvernig fortíð mín sem stjórn- málamanns yrði metin af söfnuðinum, — en ég varð aldrei fyrir neinu hnjaski, 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.