Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 72

Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 72
svo að stjórnmálaafskipti þurfa ekki a3 setja menn í vanda. Þó er þess að geta, að sennilega er þetta með öðr- um hætti, þegar menn eru að hætta opinberum stjórnmálaafskiptum held- ur en, er menn eru að hefja þátttöku í stjórnmálavafstri. — Er hætta á því, að predikunar- stóllinn verði notaður sem ræðustóll fyrir stjórnmálaskoðanir og til stjórn- málaskilminga? — Já, hætta er á því og er raunar augljóst. Við höfum þó ekki kynnzt því að neinu ráði hér í Noregi, en í Þýzka- landi og raunar í öðrum löndum einnig hefir þetta borið töluvert oft við á síð- ari árum. — Við megum aldrei nota predik- unarstólinn fyrir flokkspólitískar skoð- anir. — Hér á landi eru stjórnmálahópar sem leggja mikla áherzlu á að koma samherjum sínum í sem flestar stöður í þjóðfélaginu, — jafnvel er hætta á því að þetta kunni að gerast innan kirkjunnar. Er þetta ekki ærið varhuga- vert? — Við höfum ekki sannanir fyrir því, að stjórnmálahópar hafi komið sínum mönnum fyrir innan kirkjunnar. Eftirtektarverður er þó hinn stóri hópur róttækra guðfræðistúdenta. Æskan nú á dögum er einkar næm fyrir einstökum slagorðum. Margir þessara róttæku stúdenta eru á valdi lauslopalegrar róttækrar stjórnmála- hugsjónar. i Danmörku er nýlega komin út bók, sem heitir: Guðfræði og þjóðfélag. í bókinni er harðlega gagnrýnt það, sem nefnt er borgaraleg guðfræði. Karl Marx er hafinn í hæðir og höfundarnir 70 leggja áherzlu á socialiska guðfræði- Þessi bók, sem skrifuð er af nokkrum guðfræðinemum vekur menn sannar- lega til umhugsunar. Um sama efni Kristen Kyrre Bremer biskup hefir svarað spurningu um sama efni í „Stavanger Aftenblad" og segir: Ég hygg að kirkjan verði að halda fast við séreinkenni sitt og hið einstæða hlutverk að boða það, sem skiptir mannkynið öllu máli. Hún hefir ekki fengið neina sérstaka stjórnmálalega dagskipun. Það, að kirkjan geti geng- ið rakleitt og beina braut milli öfg' anna, er næsta örðugt, en þó ekki ó- fært, segir biskupinn. — Ætti hún að hvetja kristna menn til þess að taka ábyrga afstöðu í mál' efnum þeirra stjórnmálaflokka, sem þeir sjálfir veita brautargengi, svo að þeir hafi áhrif á stefnu þeirra bæði á hverjum einstökum stað og almennt i þjóðmálum, þannig að kristin lífsvið' horf fái sinn réttmæta sess? — Kirkjan getur ekki tekið flokks- pólitíska afstöðu, sérhver kristinn mað' ur hefir hlutverki að gegna í þjóðmál' um — þjóðfélagslegum og stjórnmála' legum og þarf að geta nýtt þá möga' leika, sem hann hefir til að setja fram hin kristnu sjónarmið í þjóðfélaginu- Það hefir borið alltof mikið á Þv' að leggja áherzlu á afskiptaleysi oð láta sér eitt og annað lynda, en við verðum að gera okkur það Ijóst, að Nýjatestamentið gerir fyllsta ráð fýr' ir því, að kristinn maður sé þátttak' andi í þróun þess þjóðfélags, sem hann er hluti af. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.