Kirkjuritið - 01.04.1975, Page 73

Kirkjuritið - 01.04.1975, Page 73
þáttur um guðfræði ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Um Guðssonarheitifi * handaríska tímaritinu INTERPRETA- t,0N 1967 er að finna grein eftir I. Howard Marshall, MA, BD, PhD. Hér a eftir fer ágrip þessarar greinar (,,The Oivine Sonship of Jesus“)> Þar sem fram eiga að koma helztu röksemdir °9 ályktanir höfundarins. I. Þe9ar fjallað er um Kristfræði NT, hefur þag úrslitaþýðingu, hvort og í hva®a skilningi Jesús leit á sig sem °uös son. Hafi hann talið sig vera son uðs og boðað lærisveinunum þennan sialfsskilning sinn, þá er auðséð, að er|durskoða verður í þessu Ijósi hið al9enga viðhorf, að frumkirkjan hafi yerig fyrst ti) a5 fa honum þetta heiti. . Svo að vitnað sé til nýlegrar kenn- ln9ar, sem Ferd. Hahn setti fram í riti sfriu nChristologische Hoheitstitel11 og er dæmigerð fyrir þetta viðhorf, þá var Cuðssonarheitið notað fyrst í frum- 'rRjunni um hinn dýrlega, upprisna Jesúm, en síðar var það einnig látið tákna Jesúm í sinni jarðvistarstarfsemi sem e. k. hellenískt „guðmenni“, er gætt væri krafti andans. Lokastigið hafi svo verið það, að Guðssonarheitið varð skilgreining á ævarandi eðli Jesú sem væri sonur Guðs fæddur af meynni Maríu. Margir fræðimenn hafa efazt um sanngildi þessarar kenningar, en með- al þeirra er þó engin samstaða um rétta lausn vandamálsins. Marshall tekur sér fyrir hendur að endurmeta vitnisburð NT um sjálfsskilning Jesú, einnig með hliðsjón af hugmyndum fornkirkjunnar um kenningu hans. II. í byrjun verður að gera sér grein fyrir merkingu grundvallarhugtakanna. Hahn o. fl. hafa haldið því fram, að notuð hafi verið tvenns konar heiti, sem aðgreina verði: „Sonurinn“ og „sonur Guðs“. Hvorugt hugtakið sé frá hinu komið, heldur eigi þau sér sjálf- 71

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.