Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 78

Kirkjuritið - 01.04.1975, Qupperneq 78
léttvæg. Marshall tekur því undir þessi orð Rudolfs Schnackenburg: „Engin ástæða er til að fella burt lokaorðin (,,né Sonurinn, heldur aðeins Faðir- inn“), meðan vér getum viðurkennt áreiðanleika Mt. 11:27/Lk. 10:22.“ Auk þeirra tveggja mikilvægu texta, sem athugaðir hafa verið, rannsakar Marshall þrjá aðra, en þeir standa í því samhengi, er Jesús opinberar Guðssonareðli og vald sitt. Orð Mt. 16:17: ,,hold og blóð hefur eigi opinberað þér það, heldur faðir minn í himnunum", hefur van lersel tal- heyra til fræðslu Jesú eftir upprisuna og vill því sneiða hjá þeim. En sam- kvæmt rannsóknum er Cæsarea Phil- ippi eðlilegasta sögusviðið, eins og samhengið sýnir. Mikilvægt er, að mál- farið ber ekki sérstök höfundarein- kenni Mattheusar og að stíllinn er semízkur. Hin tilfærðu orð geta því vel verið upprunaleg og þar með stutt kenninguna um sonarsambandið. Lk. 22:29 (,,ég fæ yður ríki í hendur, eins og faðir minn hefur fengið mér“) hefur verið allmikið vandamál ritskýr- enda. Stafar það einkum af samsvörun ummælanna í heild (22:28—30) við Mt. 19:28, sem að formi til er ólíkt frásögn Lúkasar — einmitt í því, sem hér skiptir mestu. í Lúk. talar Jesús um „föður minn“, en Mt. sleppir því og ræðir hins vegar um Mannssoninn, og hafa margir talið það eldri texta. En Schurmann færir rök að því, að texti Lúkasar sé upprunalegri og stafi líklega frá sérefnisheimild hans. Eink- um verði að gefa því gaum, að Lúkas er yfirleitt ekki hneigður til að bæta orðunum „faðir minn“ við heimildar- texta sína, heldur hljóti þau að koma 76 úr þeim sjálfum. (í Lk. 2:49 eru orðin eðlileg í frásagnarsamhenginu. Aðeins í Lk. 24:49 kemur upp spurning urfl innskot frá hendi Lúkasar, en gegn slíkum innskotum mælir það, að í Lk. 9:26 og 22:42 finnast þau ekki, gagn- stætt hliðstæðum textum í Mk. 8:38 og 14:36.) Marshall rekur að auki 3 röksemdif F. W. Beare’s, sem afsanna eiga áreið- anleika Lk. 22:29. Hafa þær allar verið hraktar með nægilegum rökum fræði- manna og skipta litlu máli hér. i sam- ræmi við þessa athugun Marshalls tei- ur hann því, að Lk. 22:29 sé að upP' runa til frá dögum Jesú og bæta megi þessum texta við aðra, sem bera vitni um, að Jesús hafi talað um Guð sem föður sinn. i dæmisögunni um illu vínyrkjanna er rætt um son víngarðseigandans með þeim hætti, er augljóslega bendit til líkingar við Jesúm sjálfan sem Guðs son (Mk. 12:6). Kummel reyndi að sanna, að Jesús gæti ekki hafa notað sonarheitið í þessari dæmisögu sem samnefni fyrir „Messías“, þar sem það hafi ekki tíðkazt sem MessíasartitiH og hefði því verið meiningarlaust í eyt' um áheyrenda. Þessi röksemd er ekki sannfærandi, því að engan veginn Iig9' ur það í augum uppi, að Jesús hafi ætlað sér að tala opinskátt um sjálfan sig í þessari dæmisögu til fólksins- Hitt er sönnu nær, að hann hafi not- að hugtak, sem sprottið var af sonar- meðvitund hans og væri skiljanlegt lærisveinunum í þeirri merkingu, en upplýsti þó ekki hið vantrúaða fólk um leyndardóminn. J. Jeremias segir svo: „Vér verðum að greina á miH1 þess, sem Jesús sjálfur átti við með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.