Kirkjuritið - 01.04.1975, Page 79

Kirkjuritið - 01.04.1975, Page 79
0rðum sínum, og hins, hvernig áheyr- ®ndur hans skildu hann. Enginn vafi e'kur á því, að þegar Jesús talaði um eoninn, er var sendur út til vínyrkjanna, afði hann sjálfan sig í huga, en son- 0rinn getur samt ekki hafa táknað 6ssías í huga alls fjöldans, sem á vann hlýddi. Áheyrendurnir hafa því er'ð leyndir hinni christologisku ^erkingu dæmisögunnar.“ — Það er .^1 leyfi|egt að bæta þessum texta v' hina fyrrnefndu, sem prófaðir hafa eriS og varpa Ijósi á hugsun Jesú m f°ður/sonar-sambandið. IV. j^a vitnisburður, sem fram hefur kom- I ’ ®ynir> að styrkur grundvöllur er fyr- J Peirri skoðun, að Jesús hafi talað Guð sem föður sinn og um sjálfan Sem son hans. Fjallað hefur verið ^m umæli hans sjálfs, og skv. þeim r enning Jesú um ,,Soninn“ í mjög ^anum tengslum við vitund hans um ,^u sem föður sinn. Eins og fyrr seg- k’ ^endir notkun orðsins ,,abba“ í ®num Jesú og orðtaksins „faðir v 'nn, fil Þess, að Jesú hafi talið sig i^ra ' einstöku sambandi við „Föður- Svn.' Jafnvel þegar hann miðlaði læri- ^ e'num sínum hlutdeild í þessu sam- uandi’ Var hann sér áfram meðvitandi ,^m eðiismun sinn og þeirra (distinct- sj11 between their status and his.) Sú s{a reynd, að hann talaði um „soninn“ eryr ir enn betur þennan skilning. Allt vi uetta Vl’sbending um, að sonarmeð- Und Jesú hafi stafað af persónu- ^ mðandi hans sjálfs við föðurinn. ^ arshalI tekur þess vegna undir orð ncents Taylor, að „Jesús hafi í sínu mannlega umhverfi öðlazt sonar-með- vitundina fyrir þekkingu á því, að Guð væri faðir hans. Þekkingin var fengin í bænum og samfélagi við Guð, en óx og þroskaðist frá því fyrir þjónustu- tíma hans og fullkomnaðist í ótvíræð- um opinberunum og æðri hugsýnum.” Áður en unnt er að taka undir með Taylor, að alla „kristfræðilega hugsun verði að reisa á þessum sögulega grundvelli", er nauðsynlegt að athuga nokkur atriði, sem hnekkt gætu þess- ari skoðun. Í guðspjöllunum er að finna tvenns konar aðra notkun Guðssonarhug- taksins, sem enn er ógetið. Annars vegar er um að ræða vitnisburð þeirr- ar guðlegu raddar, sem ávarpaði Jes- úm við skírnina (Mk. 1:11). Sams konar viðurkenning er það, þegar Satan tek- ur upp þetta heiti um Jesúm í eyði- mörkinni (Mt. 4:3, Lk. 4:3,9), svo og endurtekning hins himneska boð- skapar til lærisveinanna við ummynd- unina (Mk. 9:7). Hins vegar er um að ræða þau atvik, er djöfulóðir menn báru kennsl á Jesúm sem „hinn heil- aga Guðs“ eða „son hins æðsta“ (Mk. 1:24, 3:11, 5:7). í fyrra flokkinum er sonarhugtak Jesú skylt Sálm. 2:7, þar sem Drottins smurði er ávarpaður með orðunum: „Þú ert sonur minn, ég gat þig í dag.“ Það er freistandi að ætla, að upphaf- lega ástæðan fyrir því, að sonarheitið var notað um Jesúm, hafi verið Mess- íasartign hans, en á grundvelli hennar hafi hann fyrst verið kallaður „Sonur- inn“; lokastigið hafi svo verið það, að hann var nefndur Guðs sonur í hinni víðtæku, fyllri merkingu, sem vér þekkjum. 77

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.