Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 79

Kirkjuritið - 01.04.1975, Síða 79
0rðum sínum, og hins, hvernig áheyr- ®ndur hans skildu hann. Enginn vafi e'kur á því, að þegar Jesús talaði um eoninn, er var sendur út til vínyrkjanna, afði hann sjálfan sig í huga, en son- 0rinn getur samt ekki hafa táknað 6ssías í huga alls fjöldans, sem á vann hlýddi. Áheyrendurnir hafa því er'ð leyndir hinni christologisku ^erkingu dæmisögunnar.“ — Það er .^1 leyfi|egt að bæta þessum texta v' hina fyrrnefndu, sem prófaðir hafa eriS og varpa Ijósi á hugsun Jesú m f°ður/sonar-sambandið. IV. j^a vitnisburður, sem fram hefur kom- I ’ ®ynir> að styrkur grundvöllur er fyr- J Peirri skoðun, að Jesús hafi talað Guð sem föður sinn og um sjálfan Sem son hans. Fjallað hefur verið ^m umæli hans sjálfs, og skv. þeim r enning Jesú um ,,Soninn“ í mjög ^anum tengslum við vitund hans um ,^u sem föður sinn. Eins og fyrr seg- k’ ^endir notkun orðsins ,,abba“ í ®num Jesú og orðtaksins „faðir v 'nn, fil Þess, að Jesú hafi talið sig i^ra ' einstöku sambandi við „Föður- Svn.' Jafnvel þegar hann miðlaði læri- ^ e'num sínum hlutdeild í þessu sam- uandi’ Var hann sér áfram meðvitandi ,^m eðiismun sinn og þeirra (distinct- sj11 between their status and his.) Sú s{a reynd, að hann talaði um „soninn“ eryr ir enn betur þennan skilning. Allt vi uetta Vl’sbending um, að sonarmeð- Und Jesú hafi stafað af persónu- ^ mðandi hans sjálfs við föðurinn. ^ arshalI tekur þess vegna undir orð ncents Taylor, að „Jesús hafi í sínu mannlega umhverfi öðlazt sonar-með- vitundina fyrir þekkingu á því, að Guð væri faðir hans. Þekkingin var fengin í bænum og samfélagi við Guð, en óx og þroskaðist frá því fyrir þjónustu- tíma hans og fullkomnaðist í ótvíræð- um opinberunum og æðri hugsýnum.” Áður en unnt er að taka undir með Taylor, að alla „kristfræðilega hugsun verði að reisa á þessum sögulega grundvelli", er nauðsynlegt að athuga nokkur atriði, sem hnekkt gætu þess- ari skoðun. Í guðspjöllunum er að finna tvenns konar aðra notkun Guðssonarhug- taksins, sem enn er ógetið. Annars vegar er um að ræða vitnisburð þeirr- ar guðlegu raddar, sem ávarpaði Jes- úm við skírnina (Mk. 1:11). Sams konar viðurkenning er það, þegar Satan tek- ur upp þetta heiti um Jesúm í eyði- mörkinni (Mt. 4:3, Lk. 4:3,9), svo og endurtekning hins himneska boð- skapar til lærisveinanna við ummynd- unina (Mk. 9:7). Hins vegar er um að ræða þau atvik, er djöfulóðir menn báru kennsl á Jesúm sem „hinn heil- aga Guðs“ eða „son hins æðsta“ (Mk. 1:24, 3:11, 5:7). í fyrra flokkinum er sonarhugtak Jesú skylt Sálm. 2:7, þar sem Drottins smurði er ávarpaður með orðunum: „Þú ert sonur minn, ég gat þig í dag.“ Það er freistandi að ætla, að upphaf- lega ástæðan fyrir því, að sonarheitið var notað um Jesúm, hafi verið Mess- íasartign hans, en á grundvelli hennar hafi hann fyrst verið kallaður „Sonur- inn“; lokastigið hafi svo verið það, að hann var nefndur Guðs sonur í hinni víðtæku, fyllri merkingu, sem vér þekkjum. 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.