Kirkjuritið - 01.09.1975, Qupperneq 81
utskýra uppruna heims og manns,
heldur að benda á dásemd sköpun-
arinnar og hina órannsakanlegu há-
hgn skaparans. Þessar sögur hneigja
okkur til lofgjörðar og tignunar skap-
orans, en beina okkur ekki til fu11-
kominnar og skipulegrar þekkingar á
uPphafinu. Gáta heimsins (Gen 1.) og
^annlegrar tilveru (Gen 2) er látin vera
alg jör gáta. Á þetta er lögð hin
fcyngsta áherzla í upphafsorðum í
óvarpi Guðs í Jobsbók 38. kap. Þar
er sagt við Job með áherzlu, en hann
er að örmagnast undir byrði hins
°skiljanlega í lífi sínu: Þú getur ekki
skilið gátu og leyndardóma heims og
manns, þar eð þú ert ekki skaparinn.
-,Hvar varst þú, þegar eg grundvallaði
iörðina" (Job. 38:4). Þessi tilhneiging
hl að varðveita leyndardóm sköpun-
Qrinnar hindrar þó ekki neinn í því
Qð spyrja spurninga um upphaf og
uPpruna, þegar honum sýnist svo.
^'ris vegar sýnir þessi tilhneiging
^verjum manni takmörk hans. Það er
mögulegt að miða við nýrri fram-
Setningu á þessu, sem ekki bolar eldri
^amsetningu frá. Geymdin leyfir œrið
^org svör. Þetta á einkum við um
^omsögn Prestaritsins. í sköpunar-
só9o þess er verk Guðs greint svo sem
^ögulegt er frá frumstœðum og goð-
s°9ulegum (mythological) ályktunum:
skapar fyrir orð sitt, Þetta er
Qreiðanlega hið lengsta, sem komizt
Verður í því að rœða um, „hvernig"
sköpunin hafi gerzt. Samt mœtum við
1 Þessari frásögn nokkru, sem er alveg
Qýtt, fyrstu merkjum um vísindalega
ysingu á uppruna heims. Þetta sézt á
! V|- hvern|g jurtirnar eru flokkaðar,
Vernig gefið er í skyn, að heimurinn
eigi uppruna sinn í tímaskeiðum og
síðan lögð áherzla á mikilvcegi að-
greiningar og skilgreiningar i sköpun
Guðs. Af frásagnarhcetti Prestaritsins
má a. m. k. álykta sem svo: Viður-
kenning á Guði sem skapara útilokar
ekki hugmyndina um þróun. Auk
þessa er hcegt að segja, að hin rót-
tœka og samkvcema trú á skaparann,
sem fram kemur í Biblíunni, gjöri
manninn frjálsan að því að leita upp-
runa heims og mannkyns innan tak-
marka lotningarfullrar viðurkenningar
á dásemdum sköpunarinnar.
Þegar þetta er sagt má með engu
móti missa sjónar á hinu raunverulega
takmarki sköpunarfrásagnanna, sem
er lofgjörð til skaparans. Þegar við
íhugum með lotningu þá stefnu, sem
geymdin hefir tekið — frá frumstceð-
um og goðsögulegum frásögnum um
sköpunina til þeirra frásagna, sem
nálgast hið vísindalega, — þá hljótum
við að viðurkenna, að það, sem í raun-
inni rœður stefnunni, er hin lifandi
lofgjörð til skaparans. Þetta er hið sí-
nýja svar við hinum miklu dáðum
hins mikla Guðs, svar, sem er laðað
fram af starfi Guðs. Þetta er merking-
in í sálmi Pauls Gerhardts:
Himinn, jörð og hafið víða
heill og blessun fœra mér,
hvert sem augað lœt ég líða,
líknarhönd míns Guðs það sér.
Allt ber Guðs um elsku vottinn,
allt um vísdóm hans og mátt.
Allt í veröld hrópar hátt:
Lof sé þér og dýrð, vor Drottinn.
Allt fœr brugðist annað skjótt,
aldrei Drottins kœrleiksgnótt.
239
L