Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 25

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Blaðsíða 25
23 Voz- V e r z 1 u n a rv o g Eining vogarinnar er pund (®)frá31/i 1853, er það jafnt 112 kilogram, áðuráttu62 % að verajöfn teningsfeti hreinu (distilleruðu) vatni og var þá um 1 /1000 ljettara cn núgildandi %. 1 %. er Ioo kvint á lo ort, 1 vætt er Io fjórðungar á lo % Áður var talið í skippundum á 2o lýsipund á 16 % á 32 lóð, Vætt var talin Sfjórðungar og I pund 2 merkur. Oull og silfurvog. Frá i/x 1875 á í verzlun að vega gull, silfur og aðra góðmálma einnig gim- steina og perlur í kílogrömmum á 1000 gröm. (1 kílo- gram = 2 pd.; 1 gram = 2 ort). Reynsluvog. Við gull: 1 mark á 24 karat á I2 gren (=288 gren). Við silfur: 1 mark á 16 lóð á 18 gren (=288 gren). Vaiialega eru smíðis- gripir úr giílli 14 karat og úr silfri 13^/b. Frá Vi 1893 á þó gullsmíði að vera 0,585 (14,040 karat) og silfursmíði 0,826 (13,215 karat) þó meiga skeiðar og gafflar einnig vera 11 karat. Meðalavog er eftir gramma kerfinu (eins og gull og silfurvog). METRARKBRFIÐ var upphaflega innleitt á Frakklandi 1800, en gildir nú í öllum ríkjum Norðurálfu nema Danaveldi, Eng- landi og Rússlandi. Einnig lengdarmálsins metri átti að vera 10 milljónasti hluti af vegalengdinni frá heimskauti til miðjarðarlínu; 1841 var þessi vegalengd þó eftir Bessels mælingu talin 10000855 m. og 1880 eftir Clarkes mælingu 10001869 m. Sjerstakt yið kerfi þetta er tugaskiftingin; fyrir framan eining-

x

Handbók fyrir hvern mann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.