Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Qupperneq 26

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Qupperneq 26
24 arnafnið er bætt grísku tölunum Deka, Hekto, Kilo, Myria til að tákna 10,100,1000 og 10000 einingar, en aftur latnesku t.ölunum Deci, Centi, og Milli til að tákna !/io ’/ioo og ^/iooo hluta úr einingu. Lengdarmálið metri (m.) á 10 Dccimetra (dni) á 10 Centimetra (cm.) á 10 Millimetra (mm.) =. 1, 5931 alin. 1 Kilometri (km.) á 10 Hektometra (hin.) á 10 Dekametrá á 10 m. Alin er um 628 m.m. Míia cr um 7 5/2 km. (uákvæmar 7,53248 km.) Flatarmál Kvadrat metri (rh3.) á 100 □ deci- metra (dm2.)'á 100 □ centimetra (cm2.), á 100 □ millimetra (mrn2.) - 10, 1519 fet2 □ kilometri (km2) á 100 hektar (ha) á 100 Ar-(a) á 100 m2. Ar = 100 m2. = 253,7968 álnir2. Teningsmál kubikinetri (m2) á 1000 kubik- desimetra (dmn) á 1000 kubikcentimetra (cm3. á 1000 kubikmillimetra (mm8) - 32,3455 fet3 = 1035,0684 pottar. Lagarmál Litri (1) á 10 Decilitra (dl.) á 10 Centilitra (ch) á 10 Millilítra (ml.) = 1 dnr3= 0,2201 gallons ensk - - 55,8937 þuml.8 = 1,0351 pott. Kilo- litri (kl.) á 10 Hektolitra (hl.) á 10 Dekalitra (di.) á 10 1. = 2,7511 Bushels, ensk = 7,188 korntunna. Vog. Gram (g.) á 10 decigram (dg) á 10 centi- gram (cg) á 10 Milligram = 2 ort. Myriagram (mg) á 10 kilogram (kg) á 1000 gram. Kilogram (al- rnennt aðeins kallað „kilo") er þungi 1 Iitra af hreins- uðn (deslilleruðu) vatni 4° Celsius í loftlausu rúnri, jafnt 2 pd. eða 2,2046 pundum, enskunt.

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.