Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Page 30

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Page 30
28 karl 1 kr. kona 30 aura á manntalsþingum. Undan- þegnir eru félausir menn, sem sjá fyrir ómaga, þeir sem ekki geta unnið fyrir kaupi, og þeir sem hafa tryggt sér framfærslufé eftir 65 ára aldur. Hreppavegrairiald (lög °/io '80 WU '04 og 3/i01903 er 1,25 kr. fyrir hvern verkfæran mann 20 — 60 ára; þó veitist hreppsnefndum vald til að hækka það upp í allt að kr. 2,25, þaðgreiði hver. húsbóndi fyrir heim- ilismenn sína á vorhreppaskilum. Sýslusjóössdaldi (lög 4/0 ’98) jafna hreppsncfndir niður á hreppsbúa. Erföasrjald er !/2 °/0 ef arfurinn gengur til eftirlifandi maka, foreldra, systkina eða niðja; ella 4 ^/a o/0. Und- anþegin gjaldinu eru bú sem ekki neina 200 kr. að frádregnum skuldum. Hreppsirjöld eru 1. Fátækralíund og 2. Aukaútsvar. Kirkjuíriöld: Lög 17. júlí 1782, 27 jan. 47 og 8/4'00.1. Fasteignartíund. 2. Lausafjártíúnd. 3.LjóstoII, heiian (4S'tólg) gjaldi hver húsráðandi, sem heldur hjú, en hálfan húsráðendur og húsmenn hjúalausir, cinnig einhleypir menn og vinnuhjú, sem tíunda 60 al. eða meira. Hjú teljast börn yfir 16 ára, sem vinna hjá foreldrum sínum. Gjaldd. al/i2. 4. Lausa-menn og konur greiða 50 aura. Gjaldd. ai/12. 5. Kirkj ugj ald af h ús u m (lög 19/fl’79 og 2/i0 '91). er 5 au. af hverjum 100 kr. fullum í virðingarverði húsa, sem eru virt á fullar 500 kr, og eigi eru notuð

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.