Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Side 34

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Side 34
32 Yflrseíukonu (Lögl7des. ’75 rcglugj. 17. nóv,'92 Iögl3. apr. ’94.) ber að greiða minnst 3 kr. fyrir að sitja yfir konu einn dag, en 1 kr. fyrir hvern dag fram yfir, auk fæðis og fararbeina. Fyrir að setja stólpípu, taka blóð o. s. frv. 25 aura í hveit skifti. Þinglýsingagiöld (lög 2/2 ’94) eru þegar upphæð- in er 1 oo kr. eða minni 7 5 au.; 1— 2oo kr. i kr.; 2 — 5oo kr. I, 5 o 500—1000 kr. 2 kr.; 1 — 2000 kr. 3 kr.; 2 — 3500 kr. 4 kr.; 3500-5ooo kr. 5 kr. Fyrir meiri upphæð 6 kr. og sama jiegar upphæðin er óákveðin. Aflýsinsargiald (lög 2/2 '94) er helmingur jring- lýsingar gjaldsins, þó eigi minna eu 5o au. Víxilafsögn (lög 2/2 ’94) er notarius gjörir kostar, fyrir allt að 1 000 kr. 2 kr.; l-4ooo kr. 4 kr.; 4—lo þús. kr. 5 kr.; yfirlo þús. kr. 6. kr. Nokkur leyfisbréf. H jónavíxlubrjef, (undan- þága frá: lýsingu, gifting í kirkjuogað nota sóknarprest- inn)krl5. Hjónaskil naðarleyfi kr. 33, 66. Undan- þágufráað hafa svaranienn kr. 33, 66. Aldursleyfi til gift- ingar kr.33, 6. Lögaldursleyfi kr. 33, 66. Leyfi tii ættleyð- ingar kr. 33, 66. Leyfi til að leggja ný skjöl og leiða ný vitni í máli kr. 33, 66. Upplesin til áfrýjunar kr. 37,33. (og kr. 18, 66.) Leyfi til málasamsteypu kr. 15. — ijtflutningsgjald er: af hverjum 1 00 77 af Salt- fiski 10 au. 2. Sundmaga 30 au. 3. Laxi 30 au. 4. Niðursoðnum fiski (nema laxi) iO au. 5. Heilag- fiski 5 au. 6. Kola 3 au. 7. Hvalskíðum 100 au. 8. Hvalkjötsmjöli 25 au. 9. Hvalgúano-mjöii 10 au. 10. Hvalbeinamjöli 10 au. Af hverjum 1 00 sty k k j-

x

Handbók fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.