Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Side 37

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Side 37
35 fyrirsýnishorn til Danm. og Færeyjaog 10 au. til annara landa, og minnst 20'au. fyrir skjöl til landa utanríkis. ÁbyrgOarsrjald fyrir allar framangreindar send- ingar 16 au. innanlands og 15 au. utanlands á hverja. Peninsabréf. Burðargjaldið er sania og fyrir al- menn bréf og aðauki ábyrgðargjald: A. Innanlands 5 aura fyrir hverjar 100 kr. (minnsta gjald 16 au.) B. lil Danm. og Færeyja 25 au. fyrir hverjar 200 kr. C. Til flestra annara landa í Norðurálfunni 1 5 au. fyrir hvert bréf og 18 au. fyrir hverjar 216 kr. — Peningabréf má hvorki senda til Bandaríkjanna í N. Ameríku né Kanada. — Af mótuðum peningum má ekki vera í hverju bréfi innanlands eða til Danm. og Færeyja nema 50 kr. í gulli, 9 kr. í ein- eða tví-krónum 90 aurar í smá- silfri og 9 au. í kopar, eu til utanríkis-landa má ekki senda mótaða peninga í bréfi. Bóffglar. í>eim verða að fylgja fylgibréf minnst i með hverjum prem verðlausum bögglum (lil sama móttakanda) en, 1 með hverjum böggli með ábyrgð. Innanlands meiga bögglar ekki vera yfir 18" á Iengd og 9" á breidd og jiykkt með landpóstum en IVí alin á hvern veg með skipum, að jsyngd meiga þeir vera 10 með skipum, 5 S með Iandpóstum og 2 með gangandi póstum, þó meiga bögglar með rnótuðum peningum vega 16 með skipum og landp. en 5 ® með gangandi póstuin. Burðar- gjald er: A. Með landp. setlir á póst frá 15 apr. til 14 okt. 3 0 au. fyrir pundið, en frá 15 okt. til 14

x

Handbók fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.