Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Side 44

Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1904, Side 44
42 FLUTNINGSGJALD Með skipum hins sameinaða gufuskipafjelags og „Thore" fjelagsins. iYlilli ísiands osr Kaupmannahafnar* 1. flokkur kr. 1,25 pr. 100 ®. Bik, blý, fernis, grænsápa, járn, krít, leir, olla í tunnum, síróp, sódi, stál, þakpappi o. fl. 2. flokkur. kr. 1,50 pr. 100® Akkeri, gluggagler, grjón, högl, járnvír, kaffi, kálmeti (í sekkjum), kandís, kvarnsteinar, litarvörnr (þungar), naglar, sago, sápa (alm.), skinn (söltuð), smjör, smjör- líki, sykur (í sekkjmn), tóbak, þurrir ávextir (rúsínur o. fl.) öl (í kössum) o. fl. 3. flokkur. kr. 2,00 pr. 100 ®. Ávextir (nýir), biauð (alm.), brjóstsykur, bæk- ur, járnvörur (stærri), kaðlar. kálmeti (í tunnu), krydd, lampar, leirtau, niðursoðin matur, ostur, segldúkur, síldarnet, skinn (hert) sicyptar vörur, súkklaði, topp- sykur, tvistur, veggpappír, vín (í kössum) o. fl. 4. flokkur. kr. 3,50 pr. 100®. Baðmuli, byssur, litarvörur (ljettar), lyfjavörur (ljettar), hampur, hör. ísarn (Isenkram), önglar, o. fl. 5. flokkur. kr. 0,70 pr. teningsfet. Eldspítur,glingur, húsgögn (Möbler) liöfuðföt, lyf, reyktóbak, rúmföt, tágasmíði, tvinni, vefnaður, vindlar o. fl. 6. flokkur. Peningar kr. 2,00 fyrir þúsundið. — Kaffibrauð, skilvindur og te kr. 3,00 100 ®. - Bygg, hveiti, hrísgrjón, kartöflur, maís, mjöl, rúgur 1,15 100 ®. — Bankabygg, baun- ir kr. 1,08 10o ®. — Salt (í tunnum og sekkjum) kr. 0,75 100 ®. — Sement, slökktkalk, finsk tjara kr. 2,30 tunnan. — Steinolía kr. 6,00 tn. — Óslökkt kaik kr. 5,00 tunnan. — Múrsteinn kr. 0,60 100 7T. — Borð og plankar kr. 0,50 teningsfetið. — Hestar 50 la\, kindur 6 kr. Harðfiskur 2 kr. 100®, Sauðskinn og tólg kr. 1,10 100 ®, Ull og tóvara kr. 2 75 100 ®, Saltfiskur (í umbúðum) kr. 0,85 100®, Æð-

x

Handbók fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/459

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.