Fríkirkjan - 01.07.1901, Síða 1

Fríkirkjan - 01.07.1901, Síða 1
TIL STUÐNINGS FEJÁLSRI KIEKJU OG FEJÁLSLYNDUM KEISTINDÓMI nPér munuð þekkja Eannleikann og Eannleikurinn mun gjöra yður frjálsa.“— Kriatur. 1901. JÚLÍ. 7. BLAÐ. I Ijœðir síefnir fjugur minn. bik stefnir hugur minn herrans Jesú blíða, n býður mér í bústað sinn, búinn er að stríða. Úr heimsins stríði, heimsins sorg, eg horfi beint í lífsins borg; það hressing huga veitir og harmi’ í fögnuð breytir. í hæðir stefnir hugur minn til herrans Jesú góða; þar æðri gleði’ eg eitt sinn finn, en allt, sem heimar bjóða. Frá heimsins gleði, heimsins glaurn, eg horfi yfir dauðans flaum á landið lífsins fríða, þar ljúfust kjör mín bíða. í hæðir stefnir hugur minn að hjartans fjársjóð mínum. Þar verð eg, guð minn, velkominn hjá veldisstóli þínum,

x

Fríkirkjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.