Fríkirkjan - 01.03.1902, Blaðsíða 4

Fríkirkjan - 01.03.1902, Blaðsíða 4
36 un biblíunnar, þá skal eg segja yður ástæðuna fyrir því, að eg geri það. „Hvað“, segja nokkrir guðfræðis evolutionistar; „dettur yður þá í hug að trúa frásögunni um aldingarðinn í Eden, eða hvað?“ Já, eins áreiðanlega og eg trúi þvi, að það hafi verið rósir í garðinum mínum í fyrra sumar. Það er ekkert það í biblíunni, sem eg efist um, jaínvel þótt þar sé margt, sem eg skii ekki. Það mundi vera léiegur guð, sem í öllum atriðum yrði skilinn af mönnum. Það mundi vera mjög lítilfjörlegur óendanleiki, sem yrði mældur af hinu endanlega. Pú mátt eigi hugsa, að þú getir vegið þrumu hins almáttka á lyfjabúðarvog. Eg trúi á alla biblíuna frá upphafi til enda, og set mig á móti hverri breyting eða hreinsun biblíunnar fyrst og fremst fyrir þá sök, að biblían, eins og hún nú er, hefur verið undursamlega varðveitt. Fimtán hundruð árum eptir að Heródót ritaði sögu sína, var eigi til nema eitt eintak af henni. Tólf hundruð árum eptir að Plató ritaði sína bók, var eigi til nema eitt eintak af henni. En að því er bibliuna snertir, þá hefur drottinn verið svo nákvæmur með, að vój- skyldum fá hana í fullri heild, að vér höfum fimtán handrit af nýja testamentinu, sem eni þúsund ára gömul. Þessi bók hefur verið fengin í hendur eptirtímanum, frá dögum Krists eða næsta tíma eptir Krist, af slíkum mönnum sem Ói igenesi t. d. á annari öld, Tertullianusi á þriðju öld ogaðöðiu leyti á ýmsum tímum af mönnum, sem hafa lagt líf sitt í sölui'nar fyrir trú sína. Þijú hin beztu Iiandiit eru í höndum eptirfyigjani kirkna: prótestantisku kirkjunnar á Englandi, grísk-kaþóisku kirkjnnn- ar í St. Pétursborg, og rómversk-kaþólsku kirkjunnar á ítaliu. Það er sögulegur sannlelkur, að Tischendorf fann í klaustr- inu á hálfeyjunni Sínaí handi'it af heiiagii ritningu í stórri körfu, ei' var fuil af uppkveikju pappír. Hann var dreginn á bandi yfli' múrinn inn í klaustrið, með því eigi varð á annan hátt komizt þar inn. Hann tók eptirrit af mörgum köflum þessa nótt, en eigi varð það fyr en eftir fimtán ára rnarg- itrekaða eptirgangsmuni, að þetta handrit heilagrar ritningar var afhent Rússakeisara — þetta eina handrit svo undursam- lega vai'ðveitt. Yeizt þú eigi, að skrá sú, er vér höfurn yfir bækurnar svo i hinu gamla sem hinu nýja testamenti, er óbreytt til vor

x

Fríkirkjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.