Fríkirkjan - 01.03.1902, Blaðsíða 6

Fríkirkjan - 01.03.1902, Blaðsíða 6
38 nítján til, og þannig hefur farið fyrir nálega öllum gömlum ritverkum nema því, sem hefur uppruna sinn frá hinum eilífa guði. Hin fáu eintök, sem til eru af æfagömlum bókum, liggja geymd í bókhlöðunum, og þegar þau kunna. að vera tekin fram einu sinni á tuttugu árurn, reynast þau optnst nær að vera bækur, sem enginn maður þarf á að halda eða hefur gagn af. Biblían aptur á móti, sem að því er mestan hluta hennar snertir er fjörutíu alda gömui, er enn i dag sú bók, sem allra bóka mest er um rætt, og deilt; hún vekur aðdáun allra góðra manna og kemur öllum iilum kröptum jarðar og heivítis til að freyða hatri og gallbeiskju yflr því, að þeir geta eigi rutt henni af braut. Heilbrigð skynsemi yðar segir yður. að sú bók, er svo undursamlega hefur verið varðveitt þrátt fyrir all- ar ofsóknir — og varðveitt óbreytt — hlýtur að vera einmitt siik, sem guð óskar að bún sé. Úr því hún þá þóknast guði, ætti hún þá eigi einnig að þóknast, oss? Allar tilraunir til að bæta nokkru við biblíuna hafa reynzt eins árangurslausar, eins og allir erfiðismunir til að ráða hana af dögum eða svipta nokkru burt af benni. Kirkjuþingíð í Trident, synodan í Jeiúsalem, biskuparnir í Hippó, ailir kváðu svo á, að bæta skyidi apókryfisku bókun- um við gamla testament.ið. „Þær hijóta að vera í bibiíunni" sögðu þeir. En þær urðu ekki í henni. Það er eigi tii nokkur hugsandi kristipn maður í dag, er setja vilji Makkabea bæk- urnar eða Júdits bók við hliðina á spádómsbók Esajasar eða Rómverjabréfinu. Sömuleiðis sögðu margir: „Vér verðum að fá viðbót við nýja testamentið". Og svo voru rifuð guðspjöll og pistlar, en allt til einskis. Það verður hvoiki neitt lagt við, né neitt tekið frá. Bók bókatma stendur undir guðdómlegri varðveiziu, eins og hún nú er; fyrir því skal enginn dirfastað taka neitt burtu frá hennar helgu blöðum. (í'ramh.)

x

Fríkirkjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.