Fríkirkjan - 01.03.1902, Blaðsíða 12
44
jafnvel beinlínis óhlýðin. Og hversu opt. á þó þetta sér staðj
Vér látuin undan þeim i dag, til þess að vekja ekki geðshrær-
ingu hjá þeim, og svo nota þau sér það á morgun. Börnin
sjá það fljótt, hvað þau mega bjóða sér, og þó hafa þau verst.
af því sjálf. Ef þú hievpir út anda hlýðnirmar, þegar veikind-
in koma, þá verður enginn hægðarleikur fyrir þig að hleypa hon-
um inn aptur, þegar veikindin fara; að minnsta kosti verður það
ftlll erfltt vesalings börnunum þínum. Það er engin hætta á
að hlýðnu barrii, eða barni, sem er orðið svo vant að hlýða,
að því finnst það sjálfsagt, það er engin hætta. á að því versni,
þótt það verði að hlýða á meðan það er veikt. Vér getum
að ýmsu öðru ieyti verið enn betri og nærgætnari við veikt
bam en vér erum annars, og reynt með allri blíðu og hiýju
að fá vilja vorum framgengt, en vér megum aldrei gjöra oss
tæpitungu við syndina; þvi að synd er ætíð svnd. — Vér meg-
um aldrei iáta óhlýðni viðgangast. En ástæðan fyrir þvi, að
svo fánm foreldrum heppnast að komainn fúsri hlýðni hjá börn-
unum, er haria opt sú, að þeir eru ekki á eitt sáttir innbyrðis.
Guð er einn og hjá honum er engin t.vídrægni; hann er hinn
sami alla tíma og hvernig sem á stendur. Þannig ól og frels-
arinn lærisveina sína stöðugt. upp í sama anda og með sama
markmið fyrir augum, og æt.ti i rauninni að vera óþarfi að
taka það fram. En foreldrarnir eru því að eins í guðs st.að,
að þau hafi dæmi hans sér fyrir augum, séu á eitt sátt og
skipi og banni það sama. Begar hjónin eru ósammála og deila
þá saga þau sundur greinina, sem þau sitja á. Börnin vita þá
ekki, hverju hlýða skal, og fara að hugsa með sjálfum sér:
„Hvort skyldi nú pabbi eða niamrna hafa rétt fyrir sér? Öðru
hvoru hlýtur að skjátlast og ef til vill — báðum". Pað kem-
ur ólag á siðferðistilfinninguna, og þá er fús hlýðni alveg ómögu-
ieg, af því traustið er farið.
Mér kemur 1 hug, að þú kunnir að segja: „Það er svo
sem sjálfsagt, að foreldrarnir séu sammála og krefjist þess
sama“. Það er satt, það er sjálfsagt, en þó er reyndin sorg-
lega opt gagnstæð þessu „sjálfsagða". Hversu opt leyflr móð-
irin það, sem faðirinn bannar, og hversu opt brosir ekki fað-
irinn að óskum móðurinnar, t. d. ef hún skyldi biðja börnin
um að fara í kirkju? Og það er harla eðlilegt, að foreldrarnir