Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 4
172— Það leiðir oss að því, sem eiginlega átti að vera áherzlu-atriði pessa máls, níi. vali manns á lærdómi sínam, eða, svo maður viðhafi handhæfilegra orð, vali manns á skóla sínum. Pað er ósegjanlega mikið komið undir ])ví, hvernig skóla maður velur flér, ef maður ætlar að leita sór æðri mentunar. því skólinn brennimerkir mann fyrir alt lífið. Og [jó að eins só talað um góða skóla, f>á er ákaflega raikill munur á [>ví liver heppilegastur er fyr- ir pann Og pann manninn. Degar ungmennin velja sór skóla, ættu þau ætíð að leita ráða hjá einhverjum eldri manni, sem reynslu og pekkingu hefur í pví efni. llór í landi er aðallega uin tvær tegundir æðri skóla að ræða, og eru báðar góðar, en pó all-mikill munur á hvað pær frainleiða. Önjiur tegundin er ríkisháskólarnir (universities), en hin prívat skóla- stofnanir (oolleges) kirkjufélaganna og einstaklinga. Vór skuium stutt- lega ininnast á báðar pessar tegundir ajðii skóla. Ríkisháskólarnir hafa pað til síns ágætis, oft fram yfir hinar smærri skólastofnanir, að peir hafa nóg fé til að afla sér liinna beztu kenzlukrafta og kenzlutækja, og húsakynni peirra er venjulega stærri og reisulegri. Má pví búast við ágætu tækifæri til náms við pessa skóla, sem ríkið leggur svo afarmikið fé til. En svo hafa ríkis- skólarnir sína ókosti. Hinn fyrsti er pað, að nemenda fjöldinn er of-mikill. Mörg hundruð og stundum mörg púsund nemendur eru par saman komnir. Hór gefst pví ei tækifæri til að proslca livern einstakan anda og fara höndum um sál einstaklingsins. Rétt ekkert innilegt samband getur átt sér stað milli n nnandans og kennarans. Kennarinn pekkir lærisveina sína mestmegnis af nöfnuin og númeruin. En ekkert er ungnm námsinanni jafn ómissandi eins og pað að verða fyrir góðum [lersónuleguin áhrifuin góös fræðara, llinn annar ókostur, sem hinir stóru ríkisháskólar oft hafa, er stefnu- leysi. Hað gefur að skiija, að par sem annar eins fjöldi bæði kenn- ara og nemenda er samankominn muni vera margvíslegar stefnur og lífsskoðanir; en par sem margar stefnur ráða. ræður engin stefna. Óteljandi skoðunuin og tilgátum er lialdiö að hinum ungu náms- mönnum, oft ósamrymanlegum. Niðurstaðan verður pví iðulega sú. að maðurinn fer úr skólanum stefnu-og lífsskoðana-minni, en pegar liann fyrst kom par.— En stefnulaus maður er einkis nytur. Hinir smærri skólar, kirkjuskólarnir og aðrar mentastofnanir, sem óháðar eru ríkinu og ekki eru almennings eign, hafa ekki pessa tvo ókosti ríkisháskólanna. Þar eru nementlur ekki fleiri en svo veriju-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.