Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 14
—182- Lexla 15. okt. 1899. 20. sd. e. tr'm. FJÖLSKYLDA ESAÚ I. Món. 30:6-11,13,31-33,40,43, Minnistkxti.—"I>ví auður þeirra varmeíri en svo, að þeir gœtu santan búið. Svo bjó Esaú á f jallinu Seír. Esaú er Edom." Bæn.—Ó, guð, sein ekki vilt dauða syndugs inantis, lieldur að haiili sniíi sér og lili, íiðstoðe oss svo með þinni liinineskti náð, að vír aldrei «ki)jum oss fiá þér og þínum lýð, heldur fáum stnðf'nstlega þjónað þér í réttlæti og hlýðni, þitlu uai'ni til vegsemdar, fyrir Jesúm Krist vorn drottin. Amen. SPURNINGAR I. Tbxta sr\—1. ilvar er skýrt frá að Esaú hafi búið? 2. llvernig var þessum skilmála þeirra bræðra komið vi'ð? 4, Ilvaða staö byggði Esaú? 4. Með livaða öðru nafni er Esaú nefndur? 5. Hvað voru afkomendur haus nefndir? 6. Ilverjir voru synir Ada og Basmat? 7. Ilverjir voru synir Elífns? 8. Hverjir vorn synir Kegúels? 9. Ilvaða titla liíifðu þössir afkomondur Esaú, áður e:i ísraelsí'ólk l'úkk konungastjórn? 10. Hvað er sagt um Bela og niðja hans? II.Sögoi,. sp.—1. Yíir hvaða tímabii, hór um bil, nær þessi frásaga? 2. Hvaða sam- band var milll Jakobs og Esaú eftir þetta? 3, Hvar er landið Seír? 4. Hvern- ig land er það? 5.- Ilvar var ísrael á þessu tímabili? 0. llvernig reyndust Edóm- itarnir ísraelslýð, þegar hann kom aftur til Kanaans? 7. Er nokkuð lieira sagt frá afkomendum Esaú í ritningunni? 8. I-Ivað vitttm vér um þá nú á dó'gum? III. TiiúfkæBisl. BP.—i. Hvaða þýðingu hefur ættartala Esaú, með hliðsjón af ættartölu Messíasar? 2. Ilvernig varðveittu Gyðingarnir allar þessar ættariölur? ij. llvnr voru þessar skýrslur geymdar? 4. Ilvað varð um þa;r þegar musterið var eyðilagl? 5. Voru þær enn til þegar Mattous og Lúkas skfifuðu ættartölu Jesú? 6. Varð þá nokkur til að vefengja þa;r ættartölur? 6. Þurf að viðltalda slíkum a-ttartlöum í kirkjunni; því ekki? IV. Heimí'VBHIl. si'.—Ilvað er áherzh'i-atriðið? 2. Ættum vðr að vera stoltir af forteðrum vorum? 'S. Eigum vér forl'eðrum vorttm að þakka livað vér erum? 4. Gerir atiðtir menuina farsæla? 5. Hvaða skylda hvílir á oss ef l'orfeður vorir hafa vcrið heiðarlegir og réttlátir menn? 6. Getum vðr bótmælt sjálfum oss með þvi, að skelia skuldinni á forfeðúT vora? 7. Fyrir hvað ipttum vér að vera þakklátir sem Islendingar? 8. Hvernig eigum vðr að nota ríttindi vor sem frjélslr þegnar þessa lands? ÁIIEKZLU-ATKIDÍ.— Ilitiír verakilega sinnuðu verða oft ríkir eins og Esaú og voldugir stjórnondur rikja og landa og geía al'komeiulttm sínum metorð þau í arl'. Eu guð fer ekki í miumgreiuarálit. Þeir eiuir eru "höföingjar fyt'ir guði," sem iörast syuda siuna og ganga i'ram í heilögum gttðsótta og kristilegri trú. FRUM8TRYK LEXIUNNAK,—i. Burtför Esaú úr Kanaanslandi—orsök honn- ar. II. Auðæli liiiu.í og velgengni—í hverju í'ólgið. III. Afkomendur hans einkenui þeirra og Htjórnarfyrirkomulag.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.