Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 6
—174— Fallegir eru sálmarnir, sem þið sjáið nú prentaða, en enginn íslend- ingur hefur ort salma eins vel og pessi maður, og meira að segja mjög fáir menn í öllum heiminum. Næst guði, hefur hann kent þeim að yrkja síllma og andleg ljóð, sem nu yrkja þau fegurst Hann elskaði Jssúm Krist svo innilega og persónulega, að hann gat ort um hans dyrð og dauða svo óviðjafnanlega vel og beðið hann svo heitt, að hann varð par kennari allra íslenzkra barna,— næstur frelsaranum sjálfum. Því verður liann, í meðvitund trúaðra barna af íslenzkum ættstofni, ósjálfrátt settur hið næsta postulunum og Kristi. Ég held að guð hafi sett hann par sjálfur. Oít hafið pið heyrt nafnið hans. Hann höt Hallgrhnur Péturs- son, og var lúterskur prestur. En pó eldri kynslóðin kunni margt eftir hann og pekki til æfisögu hans, purfið pið bðrnin, ungmtnnin og yngra fólkið alt, að kynna ykkur penna mann rækilega og yrns- ar kringumstæður hans. Raunar hafa margir orðið til að rita æfisögu pessa manns, sem öllum íslendingum er víðfrægari, bæði k latfnu, dönsku og íslenzku. En æfisögur pessar eru í fárra höndum, og fjOl.li íslendinga heíir hvorki séð né lesið neina æfisögu Hallgríms, svo ðg ætla að segja peim hinum sömu, einkum hinuin ungu, ofurlítið af honuin, Beztu frásögur um hann eru eftir Hálfdán meistara Einarsson og Grím skáld Thomsen, og hefi ög stuðst við rit peirr.i. * -x- * Siðbót Lúters suður á pýskalandi er talin byrja 1517, —um haust- ið 31. okt., pegar liann neglir upp greinir sínar. A íslandi vann siðbótin sigur á katólskum sið 1551, eftir að Jón biskup Arason og synir hans voru af lífi teknir. Hann var hinrj síðasti katólskur biskup á íslandi. Tæpum 100 árum eftir byrjun siðbótarinnar á Þýzkalandi, 08 íir_ um eftir dauða Lúters (d. 1540), og rúmum 60 árum eftir sigur lúterstrúar á ísltndi, fæddist Hallgrlmur Pétursson, íirið 1014. Biblían var nypydd !i íslenzku í fyrsta skifti, sálmabækur hinar fyrstu nú prentaðar og rit og síilmar pjfzkra guðfræðino;a pýddir & íslenzku. Skólar voru settir 4 Hólum o<* í Skálholti, Alt gerðist petta fyrir íihrif lúterstrúar. Á pessari tíð fæddist sálmaskíildið Hallgrímur Pöturssou. Vögguljóð hans voru lofsöngvar prótestanta, og sOgur heilfigrar ritn- ingar, ollum lyð í fersku minni, hans andlega fæða. Ætt Hallgríms er ein hin stærsta fyrir norðan land. Var hann kominn frá sóra Sveinbirni Þórðarsyrii í Múla, er annálar segja að

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.