Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 12
—180— Lexla 8. old. 1899. 19. sd. e. trln. FJÖLSKYLDA JAKOBS. I, Móh. 35:19-21,23-29. aklr- Minnistexti.—Og hann veiktist og dó, og safnaðist til þjóðar sinnar, al( aður og saddur lífdaga, og þeir synir hans, Esatí, og Jakob, jörðuðu hann, (29 Bæjt—Ó, siib, sem leiðbeindir ísrael forðum og blessaðir hann með fyrirbeiti þínu, vér biðjum þig að leiða oss á vegtim réttla-tisins og loiðbeina oss með ráðum þínum, svo samfélag þinna trúuðu varðveitist hreint í kenningu og líferui; fyrir Jestím Krist vorn drottin. Amén. SPURNINGAR. I. Tbxta sp.—1. Hvar dó Rakel? 2. Hvaða annað nafn er á Efrat? 3, Hvern- ig var leiði hennar merkt? 4, Ilvað langt þaðan ferðaðist Jakob? 5. Hvað átti Jakob marga syni? 0. Hverjir voru synir Leu? 7. Hver var elstur bræðranna? 8. Hveriir voru synir Rakelar? 9. Hver var yngsti sonur Jakobs? 10. Hverjir voru synir Bílu? 11. Hverjir voru synir Siipu? 12. Hvar fædd-" ust þessir synir? 13, Hvern fann Jakob loks? 14. Hvar bjó ísak? 15. Hve gamall var hann? 1G. Hvað er sagt frá dauða og greftrun ísaks? II. Sögul. sp.—1. Hvað var fæðing Benjamíus samfara og því var honum það nafn gefið? 2. Hve nær var Efrat nefnt Betleiiem? 3. Hvað er átt við með því, að bautasteinn Rakelar standi "alt til þessa dags"? 4. Hvar ætla menn að turninn Edar hati verið? 5. í hvaða röð fæddust synir Jakobs? G. Atti Jakob einnig dætur? 7. Hvað h(ítu þær? 8. Hvar var Mamre? 9. Hvað er átt við með að segja að ísak og Jakob hafi "dvalið" á ýmsum st()ðum? 10. Hvarvar ísak jarðaður? 11. Hvaða ár mun það hafa verið? (1717 f. K.) III. TrúfiiíkBil. sp.—1. Því ættu graflr hinna dauðu að vera merktai? 2. Eru sálir framliðinna þar sem líkamiruir liggja? 3. Qetum v6r þóknast þeim með þvi, hvernig vér jörðum líkamina? 4. Er nokkuð komið unðir því, hvernig þeir eru grafnir? 6. Hvernig kemur trú vor í ljós við greftrunai-aðferðir vorai ? 7. Hverra líkamir ættu að fá kristilcga greftrun? IV. Hkimfækil. sp.—1. Þvi ersvo greinilega sagt frá fjölskyldu Jakobs? 2. Til hvers gagns eru ættartölur? 3. Hvers" ætti að vera getið í slíkum ætiartölum? 4. Ætti söfnuðurinn, hin andlega fji'ilskylda, að lialda nákvæma skýrslu ytir meðlimi sína? 5. Hvers ætti þar að vera getið? 6. Hver œtti að halda þáskýrslu? T. í hvers hönduin ætti litíu að vera? 8. Hvert er fyrra álicrzlu-atriðið? 9. Hvert er síðara áherzlu-atriðið? ÁHERZLU-ATRIDI—1. Vér eigum að heiðra minnungu liinna framliðnu á viðeigandi hátt, og hugsa meira um einfaldleikogendingargæðibautasteiusins,held- ur en fegurð hans og verðmæti. 2. Vér oiguin að meta inikils f jölskyldulífið og stunda frændrækni; enn fremurer gottað hafaglöggva skrá yíir ættfólksitt og þá, sem manni eru vandabundnir, ERUMSTRYK LEXÍUNNAR.-I. Vorir dánu vinir—hinn helga minning þeirra. II. Fjölskyldulífið—hvernig því er viðhaldið og hvernig það máeyðileggja? III. Hinir aldurhnignu—virðing stí, er þeim ber.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.