Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 5
—173— lega, að innilegt samfélag getur átt sðr stað milli bæði nemend- anna sjálfra og milli nemendanna og kennaranna. Og pað, sem mað- ur oft sækir bezt í skóla, er viðkynning við göfutra og stóra anda peirra, sem par eru áhrifamestir menn. í>etta atriði er að fá alsberj- ar viðurkenningu, og peir sem fylgst hafa með í ritgerðum um petta mál í tímaritunum petta seinasta ár, vita hyernig yíirburðir smærri skólanna bafa verið viðurkendir frá pessu sjónarmiði. Eins um hið síðara atriði. í calleges kirkjunnar bg prívat skólastofnun- um liggur venjulega ákveðin stefna til gruudvallar fyrir öllu og ákveðin lífsskoðun gen»ur gegn um alt nátuið. í skólum kirkjunnar er pað vitaskuld andi kristindómsins, sem ræður, og hin kristilega lífs- spelti, sem gengur gegn um alt. Árangurinn er sá, að paðan koma menn, sem fengið hafa fasta og ákveðnu andastefnu og lífsskoðun. Og enn pá, verður pví vart neitað, að Uf^iilcoðun kristindómsins, pegar hftn fær að njóta sín frjáls og göfug lijá inentuðum manni, só bið blessunar- ríkasta afj í sálarlífi einstaklingsins, sem pá verður líka að scerkasta upplyftingarafli í mannfölaginu. Enn pá eru orð liins forna spekings sönn: "Ótti drottins er upphaf vizkunnar, og pekking hins heilaga stfnn hyggindi." Ungi Islondingur! reyndu að verða sem allra bezt mentaður, eignast sem mesta "æðri mentun"; en gleym ekki, um fram alt, hinni œðshi mantun: proska sálariunar í heilögu samfölagi við guð. HALLGHÍMUR PÉTURSSON. (1614—1074) Kæru börn og ungmenni! Hið fyrsta af Ollu, sem við lærðum utan að, var að biðja -bæn. Oy; fyrsta bænin var "faðir vor". Sú bæii er eftir Jesús sjálfan. Hann bjó hana til, bað fyrstur pábæn, talaði fyrstur pau orð. Svo voru pað einnig aðrar bænir, sem við líisum á kveldin—stundum bugsunarlaust og gagns- laust, pangað t'il a fnllorðins árunum Næst "faðir vor"-bænitini, hafa víst flest íslenzk bOrn, í meira en 200 ár, lært og lesið: "Vertu, guð faðir, faðir minn," og "Dauðans stríð af pín hoilög hund," eða "Minn Jesft, andláts orðið pitt," og ógrynni af versum líkum pessutn. Ug öll pessi vers, og niorg Onnur, sem pið kunnið eins og "faðirvor," eru eftir íslonzkan prest, sem dáinn er fyrirlöngu—som liföi, leið og söng guði lofgerð, einmitt pogar fólkið ftt íi íslandi, börnin og allir. áttu svo ('nniiræðiloga bágt og fundu, að pau purftu að biðja guð.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.