Kennarinn - 01.09.1899, Side 5

Kennarinn - 01.09.1899, Side 5
—173— lega, að innilegt samfélag getur átt sér stað milli bæði nemend- anna sjálfra og milli nemendanna og kennaranna. Og p>að, sem mað- ur oft sækir bezt í skóla, er viðkynning við göfuga og stóra anda J>eirra, sem J>ar eru ákrifamestir menn. Petta atriði er að fá alsherj- ar viðurkenningu, og Jieir sem fylgst hafa með í ritgerðum um Jjetta mál í tímaritunum p>etta seinasta ár, vita hrernig yíirburðir smærri skólanna hafa verið viðurkendir frá Jjessu sjónarmiði. Eins um hið síðara atriði. í colleges kirkjunnar ög prívat skólastofnun- um liggur venjulega ákveðin stefna til grundvallar fyrir öllu og ákveðin lífsskoðun gengur gegn um alt nárnið. í skólum kirkjunnar er pað vitaskuld andi kristindómsins, sem ræður, og hin kristilega lífs- spelti, sem gengur gegn um alt. Arangurinn er sá, að Jjaðan koma monn, sem fengið liafa fasta og ákveðna andastefnu og lífsskoðun. Og enn J>á verður pví vart neitað, að liisskoðun kristindómsins, Jjegar hán fær að njóta sín frjáls og göfug hjá mentuðum manni, só hið blessunar- ríkasta afl í sálarlífi einstaklingsins, sem J>á verður líka að sterkasta upplyftingarafli í mannfölaginu. Enn J)á eru orð liins forna spekings sönn: “Ótti drottins er upphaf vizkunnar, og pekking hins heilaga sönn hyggindi.” Uniji íslendintrur! revndu að verða sem allra bezt mentaður, eignast sem mesta “æðri rnentun”; en gleym ekki, um fram alt, liinni œðstn mentun: ]>roska sálariunar í heilögu samfélagi við guð. HALLGHlMUR PÉTURSSON. (1614—1874) Kæru börn og ungmenui! Hið fyrsta af öllu, sem við lærðum utan að, var að biðja - bæn. Og fyrsta bænin var “faðir vor”, Sú bæu er eftir Jesús sjálfan. Hann bjó hana til, bað fyrstur [)á bæn, talaði fyrstur pau orð. Svo voru ]>að einnig aðrar bænir, sem við lásutn á kveldin—stunduni hugsunarlaust og gagns- laust, [>angað til á fnllorðins árunum Næst “faðir vor”-bæninni, hafa víst flest íslenzk börn, í meira en 200 ár, lært og lesið: “Vertu, guð faðir, faðir minn,” og “Dauðans stríð af J)ín heilög hönd,” eða “Minn Jesú, andláts orðið pitt,” og ógrynni af versum líkum Jjessum. Og öll ]>essi vers, og mörg önnur, éem J>ið kunnið eins og “fiiöirvor,” eru eftir íslenzkan prest, sem dáinn er fyrirlöngu—sem lifði, leið og söng guði lofgerð, einmitt J>egar fólkið út á íslandi, börnin og allir, áttu svo óumræðilega bágt og fundu, að J>iiu ]>urftu að biðja guð.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.