Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til notkunar við uppfrœðslu barna í sunniulagsskólum o(] heimaliúsum. 2. ár<r. MINNEOTA, MINN., SEPTEMBER, 1899. Nr.lL ÆÐRI MENTUN. ^Um þetta leyti árs taka ungtnonnin að þyrpast S skólana aftur eftir suinarleyfið, og ýrcisir byrja nú í fyrsta sinn skólanámið. íslenzku ung- mennin verða að -einhverju leyti með í framsókninni og baráttunni fyrir æðri ^iontun. Alt af eru það að verða fleiri og lleiri af þjóðflokk vor- ura, sem eiga kost íi að afla sör æðri raentunar hér í landi, og gleðilegt er til þess að vita, að námfysin muu vera að minsta kosti jafn-mikil moðal íslonzkra ungmenna cins og ungmenna af nokkrum öðrum þjóö- flókk. All-margir íslondingar hafa nft þe^ar lokið námi við æðri mentastofn- anir hór í landi og ekki svo fáir eru nú við nam. E>eir íslendin^ar, seni tremnð hafa hér ve<; binnar æðri mentunar, hafa nær uudantekningar- laust staðið sig prýöiléga við námið og sumir iitskrifast með lofsverðum vitnisburði. Pað er ekki af hégómagirni þó oss íslondingum þyki mikið varið í það, að níimsmenn vorir verði sér og þjóðflokk sínum til sóina; og saga skólagenginna íslendinga í Ameríku liefur hingað til vorið þjóðinni til sóina. P.ajB hefur nokkrura sinnum koraið fyrir, að íslendingar hafa skarað frara íir öðrum og yíirleitt eru þeir jafimn ofarlega í sínum bokkjum. Fyrir þetta er ekki sagt að íslendingar bóu öðrum gáfaðri eða hafl að jafnaði moiri lærdðms-hæíileika. E>á8

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.