Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 7
átt hafi 50 börn og talinn var meðal helztu presta landsins í katólskum sið. Frændur Hallgríms voru, meðal annara, synir Jóns bislc- ups Arasonar, og Guðbrandur biskup Þorláksson á Hólum, “sem dýrstur er klerkur allra kennimanna í guðs kristni á íslandi” (S’f. II. 0.), sá er fyrstur p/ddi heilaga ritningu á íslenzka tungu. 1584. En nyja test- amentið, pytt af Oddi Gottskálkssyni, var áður prentað, 12. apríl, 1540, í Hróarskeldu. Ilina fyrstu sálmabók gaf Guðbrandur biskup einnig út 1589, og Grallaran, (nótnabók með sálmuin) 1594, og var hann 19 sinn- ura prentaður. Margar fleiri þarfar bækur voru pá prentaðar. Starfaði biskup mjög að burtryming katólskunnar og hjátrú, en kriscilegri trú og uppfræðslu meðal alpyðu á íslandi. Var hann, hinn göfugi biskup og frændi, án efa, hin fyrsta fyrirmynd hins unga æskumanns á Ilól- um, Hallgríms Péturssonar. Guðbrandur biskup gerði I’étur frænda sinn, föður Ilallgríms, að hringjara á Hólum og fylgdi Iiallgrímur föður sinum pangað, Har, í llólaskóla, lærði hann að lesa og skrifa og, ef til vill, eitthvað lítið annað. H vernig sem J>að atvikast, fer hann snögglega úr Hólaskóla og af landi burt. Eins er ]>að ekki fullkunnugt hverning hann, J>á í æsku, komst til útlanda, fyrst til Gluckstadt á J>yzkaland og J>aðan til Kaupmannahafnar. Fór hann' ]>ar í vist til járnsmiðs og hefir J>á vízt ætlað að leggja þá iðn fyrir sig. Þegar Hallgrímur er 18 ára, 1032, kyntist Brynjólfur meist- ari Sveinsson, síðar biskup í Skálhölti (frá 1039 til 1074), og sá, er vígði llallgrím síðar til prests, honum, ]>ar sem hann vann við járnsmíði í Kaupmannahöfn, Hefir Brynjólfur án efa fundið, að hæfileikum sveins- ins mundi betur varið til annars en járnsmíða. Urðu J>essi afskifti Brynjólfs af Hallgrími til ]>ess, að íslandi glataðist ekki hið anðríkasta skáld, sem ]>að lieíir alið. Tók meistari Brynjólfur liann að sér, kom honutn J>ar inn á Frúarskóla og var Ilallgrímur J>ar í 4 ár, eða til 1030. Há, J>egar Ilallgrímur er 22. ára, ketnur J>að atvik fyrir, er lætur hann segja skilið við skóla og nám, og leiðir hann aftur heirn til íslands. (Framlinld í nmia blaði.) Peo-ar vér við kvoldbænir vorar krjúpum við fætur guðs, eigum vér að lagfæra alt J>að, sem aflagast hefur í hugarfari voru um daginn. Allar mót- gerðir eiga J>á að ver.i fyrirgefnar, eins og vér biðjum um “fyrirgefning svo setn vér fyrirgefum.” <ill öfund og afbryðissetni ætti að vera burtrymt en elska Krists fá að fylla hjörtu vor og friður guðs sveipa sálina. (þýtl).

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.