Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 2
-170— þurf að taka til ^reina, að bingað til hefar það verið úrvalið af íslenzlc- um ungmennum, sem skólaveginn hafa gengið. Fátæktin og frumbyl- ingsskapurinn liefur aftrað ÖÍlum' fjöldanum frá að ganga ú æðri skóla; að eins þeir, sem öðrum hafa sk;irað fram úr hafa, jfmist af sjálfsdáðum eða með styrk góðra manna, brotist til níims. Þessvegna er það, ef til vill, að þar sern íslendingar hafa fundist í lærðraskólum hafa þoir ver- ið þar með hinum fremstu. En hvernig sem þessu er varið, þá er óhætt að fullyrða, að vér ís- londingar höfurn hæfileika á við hverja aðra til að njóta hærri mentunar. Margir ungir íslendingar hafa þráð að komast lengra áfram en þeir hafa komist, en skort fé. Margur íslendingur liefur líka setið heima, sem öðrum freniur var fallinn til nárus. Og margur rtskólagenginn íslendingur iiefur sjáifur mentað sig svo undrun sætir. En þrátt fyrir þetta er ei því að leyna, að oss virðist að vór enu vera mjög skamt á leið komnir í þessu efni, Þeir eru enn of-fáir ungu íshmzku mennirnir, sem þreyta kapphlaup á skoiðvöllum mentunarinnar. Að voru áliti er það ekki [>ví að konna aðallega, að löngunina vanti hjá hinum ungu mönnum, þó hún mætti vera ineiri—verður aldrei of-mikil — né lieldur því eingðrigu, að ofiiahagurinn leyfi [>að ekki, auðvitað er það í mörgum til- fellum. En það er skoðun vor, að þrátt fyrir fíitæktina gætu miklu fleiri efnilegir monn komist íifram á skólaleiðinni, ef vór íslendingar vrorum eicki eins hörrnulega ðþrdlciiskív eius og vör erum. Hinir eld'ri kunna ekki að skapa nyjar brautir fyrir hina ungu, "Ég skal finna' veg eða skapa hann," sacði hetjan. Það er þetta. sem oss marga brestur, kjarkinn ogkraftinn til að skapa vegi, þegar enjrir finnast. Við ílest college þessa lands eru t. d. ekki svo fii tækifæri til að vinna fyrir sör að nokkru eða öllu leyti. Þeg- ar ungur maðar hefur þol og ]>rek til að gangá að hverju verki sem er og ekki skammast sín fyrir að vinna ineð hi'mdunum jafnframt heilanum og leitar sör aðstoöar ög ríiða hjá ser reyndari mönnum, kemst hann oftast áfrám. En erhin æðri mentun ]>á svo eftirsóknarvetð, að tilvinnandi só að leggja svo mikið í södurnar fyrir hana; mörg beztu ár æfi sinnarog mikla peningaV Sönn mentun vorður aldrei of-dyrt keypt. Samt þarf að taka fram, að jafnvel eftirsókn eftir skóialærdrtmi getur gengið of-langt. Þegar allur f jöldi manna verður svo drukkinn af skólagönguf/sn, að hann fyrirlítur önnur störf, er þessi lofsverða lærdóms-löriguh i>;engin fit í öfgar sínar. Ekki holdur ættu»þeir að keppast eftir æðri skóla-lærdómi, sein til annars eru miklu betur fallnir Og gætu orðið uppbyggilegri menn moð þvi að

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.