Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 16

Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 16
—184— ÆFISöGUR meikra kristinna manna ætlar Kennarinn hér eftir að flytja lesendum sínum. Verða pær samdar þannig að börnin geti sem mest gagn og lærdóm haft af f>eim. í þessu blaði er byrjun ritgerðar um séra ílallgrím Pétursson eftir meðritstjóran oo verður henni lmldið áfram í næsta blaði. Vér efumst ekki um að öllum lesendum vorum þyki vænt um Jjessa nyj'u deild i blaðinu og að æskulýðurinn einkum lesi þessar æfi- sögur sör til gagns. NEZ PERCE8 LANDID. Að eins 100 mílur suðaustur frá hinum frjóvsömu akurlöndura í Austur- Washington ríkinu milli Clearwater og Sfilmou ánna liggur héraðið, sem lengi var nefnt "Nez Peroes Indíána land," og sem nú er ný-opnað til akuryrkju og námustarfs. Síðan snemuia á sjötta tug hossarnr aldnr að $38,000,000 virði af gulli var tekið úr námunum meðl'ram Clearwater og Salmon ánuni, liefur því- ávalt verið spáð, að stórkostlegar námur mundu elnhvern tíma finnast í Nez Perccs landinu. Hinn mikli kostnaður við aðflutning og )iin mikla fjarlægö frá bygðum hefur orsakað það, að ekkert hefur verið starfað að greftri í hin um auðugu námum. Nær því samtímis við lagning Northern Pacific járnbraut- arinnar til Lewiston frá Spokane kom fregnin um fund í Buífalo Hump náma- hryggnum á auðugu guUagi, sem stóð upp lír moldinni og var 20 feta breitt eða meir og lá í ýmsar áttir margar milur. Byggiug Clearwater greinarinuar af Northern Paciflc járnbrautiuni frá Lewiston gerir innan skams greiðan gang fyrir auð og áhöld að komast að þessu úður ókunna landi og amerisk fram- kvæmdarsemi gerir hitt. Skrifið eftir frekari upplýsingum og sendið 2. ccnt'u frímerki til Ohas.8. Fee, St. Paul, Mini'., eða leitið til einhvers almenns cða sér- staks umboðsmanns Northern Pacihc járnbrautarinnar. (Augl.) "EIMREIDIN", eitt fjölbreyttasta og- skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Rit- gerðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 00 cts. hvert hefti. Pæst hjá H. S. Bardal, S. Th. Westdal, 8. Bergmann, o.flr. "SAMEININGIN", mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslending'J geflð út af hinu ev. lút. kirkjufjel. ísl í Vesturheimi. Verð $l.árg.; greiðist fyrii'- i'ram. Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friörik ,1. Bergmann, Jón A. Biöndal, Rúnólfur Marteinsson, Jónas A. Sigurðson.—Ritstj. "Kennarans" er umboðsmaöur "Sam." í Minnesota. "VERBl LJÓS!", mánaðarrit fyrir kristindóm og kristiiegan fróðieik. Qofið út íReykjavíkaf prestaskólakennara Jóui Helgasyni, séra Siguröi P. Sívertsen og kandidat Haraldi Níelssyni. Kostar 00 cts. árg. í Ameríku.—Ritstjóri "Kennar- ans" er útsölumaður blaðsins í Minnesota. t "KENNARINN".—Offlcial Sunday School paper of the Icelandic Lutiiefnn ehureh in America. Editor, B. B. Jónsson, Minneota, Minn.; associate editor, J. A. Sigurðsson, Akra, N.D. Published montlily at Minneota. Minn. by S. Th. Westdal. PricoöOc. a year. Entered at the post-office at Minneota as second-class matter.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.