Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 13

Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 13
—181— SKTRINGÁR. I. Lexían byrjar með því að segia frá dauða og greftrun Rakelar, hinnar elskuðu elginkonu forföðursins Jskobs. Þó orðin séu ekki mðrg kemur hin mikla sorg Jakobs í ljós. Jakob er nú að verða fyrir alvöru mótlætisins barn og einmitt nú fer hann llka altaf meir og meir að verða guðs barn. Sorgin og lífsroynsla hans hafa loks yfirbu£aö hið illa eðli í hans og á efri árum sínum lifir hann guði. Margt mótdrægt kom fyrir hanu eftir þetta. Þegar hann loks komst heim í hús íöður síns var móðir hans dáin, en óldr- uðum föður sínum fékk hann að veita nábjargirnar. Hann angraðist oft yfir misgerðum sona sinna og svik þeirra nær því leiddu haus gráu hár með sorg í gröfina. Útför Rakelar þar í Efrat, sem síðar var kallað Betlehem, var látlaus en hátíðleg. Jakob hlóð vaiða á leiði hennar svo það geymdist, og þegar Móses 300 árum síöar aogir frá viðburði þ'ssntn getur hanu þess, að bautasteinn þossi sé enn til.—Vér oigum að kapi ko3t* að gera lítfaril' ástvina vorra lieið- arlegar og kristilegar. Vár eigum eUki nð viðhafa holdlega nautn, eins og var hjá helðlngjúnum og sem of-mikið er el'tir af enn hjá oss. Vora dauðu eigum vér að jarða mcð lotningarfullri trú á líf og upprisu samkvæmt kenningu guðs orðs. EinungÍB kristnum mönnum á að veitast kirkjuleg greftrun, eu hvervetna moga og ciga þjónar guðs fúslega að leitast við að hugga og áminna við dauðsföll manna. Ekki skulum vér sækjast svo eftir að setja ríkmannlega steina á lelöin, en hugsa meir um að' )>eir séu tilhlíði- legir og endingargóðir. II. Synir Jakobs voru tólf og við þá voru ættkvíslir Gyðinga kendar. Þetta eru nöi'n Jakobs sona: 1. Llúben.—Hann sýnist að ýmsu leiti liafa líkst Esaú föðurbróður sínum og verið hneigður ti! tiluroytinga og ferðalags. Þó hanu væri elztur var liann ekki leiðtogi bræðra sinna né efthinaður föður sitis eins og venjulegt var. Það sést nf blessunarorðuin Jakobs. (I. Mós. 49:3-4). 2. Siiiienu.—Ilanu virðist haí'a verið gi'immlyndur maður og harður eins og síst af hinnl grimmu hefnd, er liann lét korha fram við Sík'em Hemorsson og uienn hans vegna Dínu systur sinnar. Iloiur.n liílt Jósef sem gisl í Egifta- landi. 3. Leví.—Hann var með Símeon í aðförinni að Sikemítnm. Afkomendur hans voru útvaldir til prestsþjónustunnar. Móses og Aron voru Levítar. 4- Jt'id/t.—Hans er getið mjög víða. llann var yfirmaður þeirra bræðra og tók við réttindum fö'ður sins. Um hann spáði Jakob á dánardægri: "Ekki fer veldÍBspírkh frá Júda, ekki herstjóniarsprotinn i'rá hans fótum, fyr eu komið er til Síló, og þjóðin mun lioiuim lilýða." Af lians ætt fæddist "Síló," hinn fyrirheitni frels'ari. fi Neftalí I ^m Þ°8aa 8ex er fatt snSl ' ritningunni, sem þýðingu „' p i" hefur, en ættkvíslir þær, scm út »f )>eim voru komnar eru o' Asscr l ' ^ra8mll's ""fnclar í sögu israelsmauna. Það er því vert að o' f iBaakár föBta þessi iiöfn í minni, svo maður geti gert Ijósa grein fyrir Ift Hphiílon tlokkaskil'ting þjóðarinnar síðar í sögunni. 11. Jónef.—Hann kannast allir svo vel við að frá honum þarf ekki hér að skýra, enda verður æfisaga hans tekin fyrii' í lex'íunum síðar. 12. Btnjtimih.—Hann var yngstur sona .lakobs og uppáhald hans. Fátt cr sagt af honum í BÍigunni, en afkomcndur hans konia víða við söguna.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.