Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 10

Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 10
—178— Lexla 1. okt. 1899. 18. sd. e. trín. JAKOB VID BETEL. I. Mós. 35:1-7,9-15. Minnistexti.—VCr skulum taka oss upp og fara til Betel; Þar vil ég byggja altari þeim guði, sem hefur bænheyrt mig á degi mæðu minnar, og hefur verið með mCr á, þeim vegi, sem ég hefi faríð. (3. v.) Bæin.—Almáctugi guð, sem hafa vilt óskifta dýrkun þíns safnaðarfólks, vér biðjum þig að hreinsa hjörtu vor og gera þau að musteri þínu, að vór get um ávalt ttutt þör bænir, lofgerð og þakklæti; fyrir Jesúm Krist voru drottin. Amen. ____________ SPURNINGAR. I. Texta sp.—1. Ilvert bauð guð Jakob að fara? 2. Hrað átti hann að gera þar? 8. Hvernig bjó Jakob sig undir þetta? 4. Hvaða ástæðu gaf hann fyrlr skipun sinni til heimilisfólks síns? 5. Hvernig var því hlýtt? 0. Hvern- ig var hann verndaður fyrir landsmönnqm? 7. Hvert kom hann svo? 8. Hvar er »á staður? 9. llvernig birtist guð honum? 10. Hvernig var nafni hans breytt? 11. Hvaða loforð voru honum gefin? 12. Hverju var honum heitið um landið? 13. Hvaða athöfn lét Jakob fara fram á staðnum? II. SÖQUL. sp.—1. Hvaða ár var þetta? 2. Hvaða "útlend goð" gátu verið í húsum Jakobs? 3. Hvernig var trú heiðingjanna sem bjuggu í grend við bústaði Jakobs? 4. Hvar var Sikem? 5. Hvaða "staðir" voru þar í nánd? 6. Hvað þýðir "Betel"? 7. Hvað hafði staðurinn áður verið kallaður? III. ThúfræÐisl. sr,—1. Hvaða þýðing var fólgin í bygging aitara? 2. Hvers konar dýrkun tillieyrði þeim? 3. Hverju var þar venjulega fórnað? 4. Hvað táknuðu fórnirnar fyrir þá sem frambáru þær? 5. Hvers vegna lét fólkið af hendi eyrnaguli sín við Jakob ásamt hinum útlendu goðum? 6. Hvers vegna þurftl "ótta drottins" til, svo Jakob va-ri óhultur? 7. Hvernig kom þessi ótti yfir staðina? IV. Heimkæiiiil. sp.—1. Bænheyrir guð oss á mæðustundum vornm? 2. Hef- ur gtið verið með vorum kirkjulega fólagsskap hér í landlnu? 8. Hveniig eigum vér að byggja honum altari og færa lionum þakkarfórnir? 4. Hvaða "útlend goð" verðum vér að kasta frá oss svo dýrkun vor só velþóknanleg fyrir guði? 5. Hvaða ótti og hvaða huggun stafar af nafni guðs setn "guð almáttugur"? 6. Hvemig eigum vér að stuðla að því, að fyrirheiti guðs við ísrael rætist? 7. Hvert er áherzluatriðið? AHERZLU-ATlíIDI.---Vdr eigum að þakka guði á hoimihim vorum fyrir hans mörgu og miklu gæði, Vér eigum að moðtaka alla hluti sem gjafir guðs og lofa hann fyrir þær einslega og opiuberlega, FBUM8TRYK LEXÍUNNAR.—I. Aftur við Betel,—skipun guðs,—undirbún- ingur undir guðsþjónustuua. II, Hið gleymda heit haldið—altarið bygt. Ef vér höldum fermingarhoit vort byggjum vCr guði altari og kirkju. III. Ef hinn kristni maður heldur heit sín, veitir guð lionum alls konar gæði, stundleg og eilif,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.