Kennarinn - 01.09.1899, Qupperneq 10

Kennarinn - 01.09.1899, Qupperneq 10
—178— 18. sd. e. trin. Lexta 1- olct. 1899. JAKOB VID BETEL. I. Mvs. 35:1-7, 9-15. Minnistexti.—Vér skulum taka oss upp og fara til Betel; Þar vil ég byggja altari þeim guði, Bem hefur bænlieyrt mig á degi mæðu minnar, og hefur verið með mör á )>eim vegi, sem ég hefi faríð. (3. v.) Bæn.—Almáctugi guð, sem hafa vilt óskifta dýrkun |>íns safnaðarfólks, vdr biðjum þig að lireinsa hjörtu vor og gera þau að musterl þínu, að vér get um ávalt ttutt þér bænir, lofgerð og þakklæti; fyrir Jesúm ICrist vorn drottin. Amen. ___________ 8PUUNINGAH. I. Texta sp.—1. Ilvert bauð guð Jakob að fara? 2. Hvað átti hann að gera þar? 3. Hvernig bjó Jakob sig undir þetta? 4. Hvaða ástæðu gaf hann fyrlr skipun sinni til heimilisfólks síns? 5. Hvernig var því lilýtt? (>. Hvern- ig var hann verndaður fyrir landsmönnum? 7. Hvert kom hann svo? 8. Hvar er sá staður? 9. llvernig birtist guð lionum? 10. Ilvernig var nafni hans breytt? 11. Hvaða loforð voru honum gefin? 12, Hvorju var honum heitið um landið? 13. Ilvaða athöfn lét Jakob fara fram á staðnum? II. Söqdl. bp.—1. Ilvaða ár var þetta? 2. Ilvaða “útleud goð” gátu verið í liúsum Jakobs? 3. Hvernig var trú heiðingjanna sem bjuggu í grend við bústaði Jakobs? 4. Hvar var Sikem? 5. Hvaða “staðir” voru þar í nánd? 6. Hvað þýðir “Betel”? 7. Ilvað hafði staðurinn áður verið kallaður? III. TuúfkæUisl. sp.—1. Ilvaða þýðing var fólgin í bygging altara? 2. Hvers konar dýrkun tilheyrði þeim? 3. Hverju var )>ar venjulega fórnað? 4. Hvað táknuðu fórnirnar fyrir þá sem frambáru þær? 5. Hvers vegna lét fólkið af hendi eyrnaguli sín við Jakob ásamt hinum útlendu goðum? 6. llvers vegna þurfti “ótta drottins” til, svo Jakob væri óhultur? 7. Ilvernig kom þessi ótti yfir staðina? IV. IIeimfæiul. sp.—1. Bænheyrir guð oss á mæðustundum vornin? 2. Hef- ur guð verið með vorum kirkjulega félagsskap hér í landinu? 8. Hvernig eigum vér að byggja lionum altari og færa honum þakkarfórnir? 4. Ilvaða “útlend goð” verðum vér að lcasta frá oss svo dýrkun vor sö velþóknanleg fyrir guði? 5. Ilvaða ótti og hvaða huggun stafar af nafni guðs sem “guð almáttugur”? 6. Hvernig eigum vér að stuðla að því, að fyrirheiti guðs viö ísrael rætist? 7. Ilvert er áherzlu-atriðið? ÁHEBZLU-ATBIDI.—Vér eigum að þakka guði á heimilum vorum fyrir hans mörgu og miklu gæði, Vér eigum að meðtaka alla hluti sem gjafir guðs og lofa liann fyrir þær einslega og opinberlega. EBUM8TBYK LEXÍUNNAB.—I. Aftur við Betel,—skipun guðs,—undirbún- ingur undir guðsþjónustuna. II. Hið gleymda heit lialdið— altarið bygt. Ef vér liöldum fermingarheit vort byggjum vér guði altari og kirkju. III. Ef liinn kristni maður heldur heit sín, veitir guð honum ulls konar gæði, stundleg og eilíf,

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.