Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 3
-171- stunda ifnað eða iarðra kt. Mareir tíranga á bkóla, Bem sattu að vera að plagja akin. Þessi sagaer da?mi upp d það, bvernig margir sakjast eftir ttentUD, en í þvf algerlegá miaskilja köllun sfna: Einu einci kc m ungur maður til skólastjóra eins, er var na n'rægur fiaöin)»rur, og vildi fá að lesa guðfræði og gerast prestur. Skólastjórinn vissi að hirm ungi tnaður varlítt vsxinn því starfi óg spyr liaun hversvegna hann sækist eftir þessu. Ungi maðurinn segist hafa fengið guðlega skip- un til þcss. n;cð því l:ar;n ];afi eitt sinn séð sýn all-merkilega, som heföi verið þannig, að bann liaíi eéð bjart sky" á himninum og á því í stóru letri þessa stafi:/—p—/,-, og stafirnir hljiiti að þýða: far, prédika Krist. Skóla- Btjórinn lilurtaði á frnmbnrð unga mannsins og sagði síðan: "En heyrið þér, góBurinn minn, stafirnir geta líka táknað: far, plæg kornakur, óg pað vildi éj? miklu heldur ráðleggja yður að gera." Ungmonnið löt sér þetta að kenningu verða og varð síðar g-óður bóndi. En pví er þa æðri mentun svo eftirsóknarverð fvrir þá, sem henni eru vaxnir? Er bað vp.gnn embættanna, sem mentunin oft aflar manni? Eiginlega ekki, Hver se.m ætlar áér að níi S embætti og ko.mast íifram í pví, raá .búast við örðugleikum og stríði, sem hann að óreyndu getur enga hugmynd gert sérum. Þetta er samkepninnar land og vór lifum á dög- um samkopninnar. E>ar sem a embætfcayeginum að eiun sigrar, falla tíu , og enginp kemst íifram nema fyrir strlð og stórkostlega baríittu. Er pað pA, vegna fjíirmuna orj góðra launa að maður ætti að sækjast eftir æðri mentun? Nei. Síi drægi sjálfan sig á tíllar, sem mentunina ætlaði sér að brúka til að verða ríkur maður. Stöður margra hinna háskólagengnu eru lakar launaðar en staða verzlunarþjönstns. Og pað væri að misbjóða mentagyðjunni að vilja nota hana "fyrir smánarlegs avinnings sakir." í^vf þ& sækjast eftir mentun? Af því mentunin gerir mann að manni' Maður á eiginlega í fyrstu að sækjast eftir mentuninni sjálfs hennar vegna, en ekki vegna pess, sem hún kann að hafa óbeinlínis í för með sór, Ment- unin q;erir manninn meiri mann, sé hún siinn. Hún margfaldar krafta manns. Hfin er ekki aðallega fólgin í pví, að veita manni svo og svo marga fróðleiksmola, lieldur pvi, að æfa og efla hina andlegu hæfileg- loika ii sama híitt og líkamleg vinua styrkir og stælir vöðvana og gerir mann sterkau. Maður á að læra til þoss að geta orðið andlega stork- ur maður, og mentunin á að vera þannig, að hítn líka gori mann andlega góðan mann; ef hú.n ekki gerir, það er hftn ósOnn og þíi um leið skaðleg og ill. Þógar alt kemui til alls, e r alt komið undir því, hvernig ment- Unin or; ht'tn getur verið bæði lioll og óholl,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.