Kennarinn - 01.09.1899, Side 3

Kennarinn - 01.09.1899, Side 3
-171 - stuncla ifnað ec’,'a jarðrakt. Margir ganga á t-kóla, som ættu að vora að ] la gja íikin. Pessi saga er (la'ini uyip á pað, livernig tuargir sakjast eftir mentun, en í pví algerlega misskilja kullun sína: Einu sinr.i kc m ungur maður til skólastjóra eins, er var na’ n 'rægur ftaðimaður, ('g vildi fá að lesa guðfræði og gerast prestur. Skólastjórinn vissi tið liinn ungi maður varlítt vaxinn því starfi óg spyrliann liversvegna Iiann sækist eflir pessu. Ungi maðurinn segist liafa fengið guðlega skip- un til pcES. með pví kann l.afi eitt sinn séð sýn all-merkilega, som liefði verið pannig, að hann hafi séð bjart sky á himninum og á pví í stóru letri pessa st.afi:—p—/r, og stafirnir hljóti að pfða: far, pródika Krist. Skóla- stjórinn hlustaði á frambnrð unga mannsins og sagði síðan: “En heyrið pér, góðurinn niinn, stafirnir geta líka táknað: far, plæg kornakur, og pað vildi ég miklu heldur ráðleggja yður að gera.” Ungtnonnið löt sér petta að kenningu verða og varð síðar góður bóndi. En pví er pá æðri mentun svo t'ftirsóknarverð fyrir pá, setn henni eru vn-rnir? Er ! að vegna embættanna, sem mentunin oft aflar ntánni? Eiginlega ekki. Iiver scm ætlar sör að ná í embæcti og ko.mast áfram í pví, má .búast við örðugleikutn og stríði, sem hann ttð óreyndu getur enga hugniynd gertsérum. Þetta er samkepninnar land og- vér lifum á dög- um samkopninnar. E>ar setn á embættaveginum að einn sigrar, falla tíu , og enginn lcernst áfram nema fvrir stríð og stórkostlega baráttu. Er {>að pá vegna fjármuna og góðra launa að maður ætti að sækjast eftir æðri mentun? Nei. Sá clrægi sjálfan sig á tálar, sem mentunina ætlaði sér að brúka til að verða ríkur maður. Stöður margra liinna háskólagengnu eru iakar launaðar en staða verzlunarpjónsins. Og {>að væri að misbjóða mentagvðjnnni að vilja nota hana “fyrir smánarlegs ávinnings sakir.” I>ví pá sækjast eftir mentun? Af pví mentunin gerir mann að manni' Maður á eiginlega i fyrstu að sækjast eftir mentuninni sjálfs hennar vegna, en ekki vegtia pess, sem hún kann að hafa óbeinlínis í för með sér, Ment- unin gerir manninn meiri mann, sé hún sönn. llún margfaldar krafta manns. Ilún er ekki aðallega fólgin í pví, að veita manni svo og svo marga fróðleiksmola, heldur pví, að æfa og efia hina andlegu hæfileg- leika á sama hátt og líkamleg vinna styrkir og stælir vöðvana og gerir mann sterkan. Maður á að læra til pess að geta orðið andlega sterk- ur rnaður, og mentunin á að vera pannig, að hún líka geri mann andlega góðan mann; ef hún ekki gerir, það er hún ósönn og pá um leið skaðleg og ill. Þegar alt kemur til alls, e r alt komið undir pví, hvernig ment- unin er; hún getur verið bæði holl og óholl.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.