Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 15

Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 15
—183- SKÝTUNGAR. Þagar ísak Ias hln sp&máunlegu bleséunarorð yflr EsaiS mælti hann svo: "Sjá! feiti jarðarinnar mun yeröa þin'n bóatáftur, og dögg hlmlnslns þar ofan að, og af sverði pínu muntn lifii." I>essi orð rættust. Fjölskykla hans var stór og afkomend- ur han i ríkir og voldugir höfðingjar, er gátn sér frægðar fyrir hreysti sakir og her- mensku. Þjððflokkurinn var kallaður Edomítar eftir viðurnefni Esaús. Við þá átti ísraelslj'ður einatt í ófriði eftir a8 hann náði haldi á Kanaanslandi. Esaú skildi til fuls og alls við Jakob og fórburt úr átthögum feðra þeirra. Þrjár aðal-ástæðdr róðu )>ví: Ey'rst og fremst var eign hans og fénaður orðin svo mikill að hann þarfnaðist meira landrúms en þeir bræður höfðu, eftir að Jakob kom heim með fónað sinn frá Mesapótamíu; í öðu lagi var Esaú að npplagl hneigður til yeiða og kaus því lieldur að búa í landinu Seír, sem var hrjóstugt land og fjöllótt og því betur við hæfi hans; og loks va'r það veg'ná niægða hans við lieiðingjana, að hann leitaði til bygða þeirra. Vegna þessa varð Esaú algerlega að hverfa frá átthögum sínum og frændum. Það cr bæði hættulegt og rangt að bindast hjÚHkaparböndum, sem óleyflleg eru. Esaú leitaði sér kvonfangs utan þjóðílokks síns og trúbræðra, og stygði með því bæði föður sinn og móður. Alt líf hans breyttist við þetta. llver synd er synd móti einhvorjiim iiðrum jafuframt sjálfum sér: dóttirin leiðist afvega og hærur föðurs- ins liníga til jarðar; sonurinn fellur í synd, og augu móðurinnar eru sífelt grát- bólgin, 811 fjölskyldan er niðurltegð.—Esaú skildi sig við föður og móöur, vök frá Báttmálanum (sagði skilið við kirkjuna), en fyrir það gleymist hann líka í sögunni. Hin stóra synd Esaús var fólgin í því, að hann fyrirleit andlega hluti. Þaðer hið helmskulegasta, sem nokkur getur gert, en þó svo oftgert. Esaú seldi frumburðar- rétl sinn fyrir eina kjötmáltíð; Eva seldi andlegt líf sitt fyrir forboðinn ávöxt; Bíle- am fyrir loforð, sem aldrei var uppfylt; Akau fyrir klæði, sem hann aldrei kom i; Akab fyrir víngarð, sem hann aldrei naut; Júdas fyrir 30 silfur peninga, sem hann aldrei brúkaði; hinn glataði sonur fyrir munaðarlíf, sem enti í svínahjörð. Esaú er fyrirmynd þeirra, sem til að svala liolds- og munaðarfýsn sinni. selja eða gefa frá sér hina dýrmætustu andlegu arfleifð og drengskap sinn og sóma. Maurapúkarnir selja sálu sína fyrir gull; menn, sem þrú upphefð, embætti og stjórnarYöld, leggja í sölurnar æru, mannorð og samvizku; já, fjöldi fólks kaupir gæði þessa heims fvrir sælu himnaríkis, og kýs kvalir helvítis, svo þeir litla stund fái notið líkamlegr. ar gleði. Vegna þoss, að Esaú hvarf frá sáttmálanum, hætti að lií'a í hinu andlega ríki guðs hör á jöiðunui, varð haun og al'komendur hans að ósiðuðum þjóðflokk. Síðan krlstlndómurinn kom í heiminn hefur sagan sýnt, að hver sú þjóð, sem undir áhrifum kristindómsins liflr, tekur framförum til mentunar og siðfágunar en þær þjóðir, sera án kristindómsins eru, eru einungis hálfsiðaðar eða algerlega siðlausar. Kristindómurinn er hið eina afl, sem haldið getur hciminum við og hrundið honum áfram til fullkomnunar.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.