Kennarinn - 01.09.1899, Side 16

Kennarinn - 01.09.1899, Side 16
184— ÆFISÖGUR irieikra kristinna manna ætlar Kcnnarmn liér eftir að flytja lesendum sínum. Verða Jrær samdar þannig að bðrnin {T(‘ti sem mest gagn og lærdóm haft af Jreiin. í Jjessu blaði er byrjun ritgerðar um séra Hallgrím Pétursson eftir meðritstjóran og verður henni lialdið áfram í næsta blaði. Vér efumst ekki um að öllum lesendum vorum Jjyki vænt um Jjessa nyju deild í blaðinu og að æskulýðurinn einkum lesi Jjessar æfi- sögur sér til gagns. NEZ PERCE8 LANDID. Aö eins 100 milur suðaustur frá hinum frjóvsömu akurlöndum í Austur- Wasliington ríkinu milli Clear'.vater og Salmon ánna liggur iiéraðið, sem iengi var nefnt “Nez Perees Indíána land,” og sein nú er ný-opnað til akuryrkju og námustarfs. Síðan snemma á sjötta tug hessarar aldar að $38,000,000 virði af gulli var tekið úr námunum meðfram Clearwater og Salmon ánum, liefur j.ví- ávalt verið spáð, að stórkostlegar nátnur mundu einhvern tíma finnast í Nez Perces landinu. Hinn mikli kostnaður við aðflutning og hin rnikla fjarlægð frá bygðum hefur orsakað það, að ekkert hefur verið starfað að greftri í liin um auðugu námum. Nær því samtímis við lagning Northern Paciflc járnbraut- arinnar til Lewiston frá Spokane kom fregnin um fund i Buffalo Hump náma- hryggnum á auðugu gullagi, sem stóð upp úr moldinni og var 20 feta breitt eða meir og lá í ýmsar áttir margar milur. Býggiug Clearwater greinarinnar af Northern Pacific járnbrautiuni frá Lowiston gorir innan skams greiðan gang fyrir auð og áliöld að komast að ).essu áður ókunna landi og amerisk fram- kvæmdarsemi gerir hitt. Skrifið eftir frekari upplýsingum og sendið 2. eenta frímerki til Ghaa.S. Vec, St. Paul, Minn., eða leitið til einhvers almenns eða scr- staks umboðsmanns Northern Pacihc járnbrautarinnar. (Augl.) “EIMREIDIN”, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á ísienzku. Itit- gerðir, myndir, sögur, ltvaiði. Verð 60 cts. hvert heíti. Pæst lijá H. S. Bardal, S. Tli. Westdal, S.Bergmann, o.flr. “SAMEININGIN”, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendingft geflð út af hinu ev. lút. kirkjufjel. ísl i Vesturheimi. Verð $1. árg.; grciðist fyrir- l'ram. Útgáfunefud: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A. Blöudal, Rúnólfur Marteinsson, Jónas A. Sigurðson.—Ritstj. “Kennarans” er umboðsmaður “Sam.” í Minnesota. “VERbI LJÓS!”, mánaðarrit fyrir kristindóm og lcristilegan fróðleik. Gclið út í Reykjavík af prestaskólakennara Jóni Ilelgasyni, séra Sigurði P. Sívertsen og kandidat Ilaraldi Níelssyni. Kostar 60 cts. árg. i Ameríku. líitstjóri “Kennar- ans” er útsölumaður blaðsins í Minnesota. t “KENNARINN”.—Official Sunday School paper of tiio Icelandic Lutliefnn cliurch in America. Editor, B. B. Jónsson, Minneota, Minn.; associate editor, .1. A. Sigurðsson, Akra, N.D. Published montlily at Minneota, Minn. by S. Th. Westdal. PricoöOc. a year. Entered at the post-oflico at Minneota as second-class mattor.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.