Kennarinn - 01.09.1899, Síða 2

Kennarinn - 01.09.1899, Síða 2
170- j>íirf að taka til greina, að hin<rað til hefar jiað verið úrvalið af íslenzk- um ungmennuin, sem skólaveginn hafá gongið. Fátæktin og frumbyl- ingsskapurinn hefur aftrað öllum fjöldanum frá að ganga á aiðri skóla; að eins J>eir, sem öðrum hafa skarað fram úr hafa, yinist af sjálfsdáðum eða með styrk góðra manna, brotist til náms. Þossvegna er Jiað, ef til vill, að [rar sem íslendingar hafa fundist í lrerðraskólum hafa j>oir ver- ið jjar með hinum fremstu. En hvernig sem [jossu er varið, jiá er óhætt að fullyrða, að vér ís- londingar höfum hæfileika á við hverja aðra til að njóta hærri mentunar. Margir ungir íslendingar hafa [jráð að komast lengra áfram en jjeir hafa komist, en skort fé. Margur íslendingur hefur líka setið heima, sem öðrum fremur var fallinn til náms. ttg margur óskólagenginn íslendingur liefur sjálfur mentað sig svo undrun sætir. En Jrrátt fyrir [>etta er ei Jjví að leyna, að oss virðist að vór onn vera m jög skamt á leið komnir í þessu efni. E>eir eru enn of-fáir ungu íslonzku mennirnir, seai jjreyta kapjihlaup á skeiðvöllum mentunarinnar. Að voru áliti er j>að ekki því að konna aðallega, að löngunina vanti hjá hinum ungu mönnum, [jó hún mætti vora rneiri—verður aldrei of-mikil —né heldur jjví eingöngu, að efuahagurinn leyfi j>að ekki, auðvitað er J>að í rnörguin til- fellum. En ]>að er skoðun vor, að jrrátt fyrir fátæktina gætu miklu fleiri efnilegir menn komist áfram á skólaleiðinni, ef vér íslendingar værum ekki eins hörinulega ópraldlskir eir.s og vör ernm. Ilinir eld'ri kunna ekki að skapa njtjar brautir fyrir liina ungu. “Eg skal flnná veg eða skapa hann,” sagði hetjan. E>að er J>etta. sem oss marga brestur, kjarkinu ogkraftinn til að skapa vegi, Jregar engir finna>t. Við ílest college j>essa lands eru t. d. ekki svo fá tækifæri til að vinna fyrir sér að nokkru eða öllu leyti. E>eg- ar ungur maður hefur [>ol og ]>rek til að ganga að hverju verki sem er og ekki skainmast síu fyrir að vinna með höndunum jafnframt heilanum og leitar sör aðstoðar og ráða hjá sér reytidari mönnum, kemst liann oftast áfram. En erhin æðri inentun J>á svo eftirsóknarverð, að tilvinnandi sé að Ieggja svo mikið í sölurnar fyrir liana; mörg beztu ár æfi sinnar og mikla peninga? Sönn inentun verður aldrei of-dyrt keypt. Samt parf að taka fram, að jafnvel eftirsókn eftir skólalærdómi getur gengið of-langt. I>egar allur fjöldi manna verður svo drukkinn af skólagöngufysn, að liann fyrirlítur önnur störf, er Jjessi lofsverða lærdóms-lönguú gengin út í öfgar sínar. Ekki heldur ættn»j>eir að keppast eftir æðri skóla-lærdómi, sem til annars eru tniklu betur fnllnir og gætu orðið upjibyggilegri inenn með Jiví að

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.