Kennarinn - 01.09.1899, Qupperneq 1

Kennarinn - 01.09.1899, Qupperneq 1
Mánaðarrit til notlmnar við uppfrœðslu barna í sunnudagsskólum o<j heimahúsum. 2. úrg. MINNEOTA, MINN., SEPTEMBER, 1809. Nr. 1 i. ÆÐRI MENTUN. pUm þetta leyti árs taka unjrmennin að þyrpast í skólana aftur eftir sumarleyfið, og ýrasir byrja nú í fyrsta sinn skólanámið. íslenzku ung- mennin verða að -einhverju leyti með í framsókninni og baráttunni fyrir æðri montun. Alt af eru jsað að verða fleiri og lleiri af pjóðflokk vor- um, sem eiga kost á að afla sör æðri raentunar hér í landi, og gleðilegt er til Jiess að vita, að námfýsin mun vera að minsta kosti jafn-mikil meðal íslenzkra ungmenna eins og ungmenna af nokkrum öðrutn j)jóð- flókk. AU-margir íalendingar hafa nú j>egar lokið námi við æðri mentastofn- anir hór í lnndi og ekki svo fáir eru nú við nám. E>eir Islendingar, seni gengið hafa hór veg hinnar æðri mentunar, hafa nær undantekningar- laust staðið sig pryðilega við nátnið og sumir útskrifast með lofsverðum vitnisburði. t>að er ekki af hógómagirni ]>ó oss íslendingum J>yki tnikið varið í það, að nátnsmenn vorir verði sór og J>jóðflokk sínum til sótna; og saga skólagenginna íslendinga í Ameríku hefur hingað til verið þjóðinni til sóma. T>að hefur nokkrutu sinnum kotnið fyrir, að Islendingar hafa skarað fratn úr öðrutn og yfirleitt eru Jjeir jafnan ofarlega í sínutn bekkjum. Fyrir J>etta er ekki sagt að íslendingar sóu öðrum gáfaðri eða hafl að jafnaði meiri lærdóms-hæfileika. I>að

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.