Kennarinn - 01.09.1899, Síða 12

Kennarinn - 01.09.1899, Síða 12
—180 Lexla 8. old. 1899. 19. sd. e. trln. FJÖLSKYLDA JAKOBS. 1, Mós. 35:19-21,23-29. Minnistexti.—Opr liann vciktist og dó, og safnaöist til þjóðar sinnar, aidr- aður og saddur lífdaga, og þoir synir lians, Ésaú, og Jakob, jörðuðu hanu, (29v.) Bæn — Ó, gnð, sem ioiðbeindir ísraol forðum og blessaðir liann með fyrirheiti þínu, vér biðjum þig að leiða oss á vegum réttia-tisins og leiðbeina oss með rúðum þínum, svo samfélag þinna trúuðu varðveitist lireint í kenningu og líferni; fyrir Jesúm Krist vorn drottin. Amén. SPJJKNINGAR. I. Texta sp.—1. Jivar dó Rakel? 2. Hvaða annað nafn er á Efrat? 3, Ilvern- ig var leiði hennar merkt? 4, Ilyað langt þaðan ferðaðist Jakob? 5. Hvað átti Jakob marga syni? G. Ilverjir voru synir Leu? 7. Ilver var elstur bræðranna? 8. Hverjir voru synir Rakelar? 9. Ilver var yngsti sonur Jakobs? 10. Hverjir yoru synir Bílu? 11. Ilverjir voru synir Silpu? 12. Hvar fædd- ust þessir synir? 13, Ilvern fann Jakob loks? 14. llvar bjó Isak? 15. Ilve gamall var hann? 16. Hvað er sagt frá dauða og greftrun ísaks? II. Sögul. sp.—1. Hvað var fæðing Benjamíns samfara og því var honum það nafn geflð? 2. Ilve nær var Efrat nefnt Betlehem? 3. Hvað er átt við með því, að bautasteinn Rakelar standi “alt til þessa dags”? 4. Ilvar ætla menn að turninn Edar hatt verið? 5. í hvaða röð fa'ddust synir Jakobs? 6. Atti Jakob einnig dætur? 7. Ilvað hétu þær? 8. Ilvar var Mamre? 9. llvað er átt við með að segja að ísak og Jakob liafl “dvalið” á ýmsuin stöðum? 10. Hvarvar ísak jarðaður? 11. Ilvaða ár mun það liafa verið? (1717 f. K.) III. TuúfkæBil. sp. 1. Því ættu graflr hinua dauðu að vera merktar? 2. Eru sálir framliðinna þar sem líkamirnir liggja? 8. Getnm vér þóknast |>eim með því, hvernig vér jörðum líkamina? 4. Er nokkuð komið undir því, livernig þeir eru grafnir? 6, Hvernig kemur trú vor í ljós við greftrunar-aðferðir vorai ? 7. Hverra líkamir ættu að fá kristilega greftrun? IV. Heimfæiui,. sp.—1. Þvi er svo greiniiega sagt frá fjölskyldu Jakobs? 2. Til hvers gagns eru ættartölur? 3. Hvers æt.ti að vera getið í slíkum ætiartöluin? 4. Ætti söfnuðurinn, hin andlega fjölskylda, að halda nákvæma skýrslu yflr meðlimi sína? 5. Hvers ætti )>ar að vera getið? 6. Hver ætti að lialda þáskýrslu? 7. í hvers höndum ættl liúu að vera? 8. llvert er fyrra álierzlu-atriðið? 9. Hvert er síðara áherzlu-atriðið? ÁIIERZLU-ATRIDI—1. Vér eigum að lieiðra minnungu hinna framliðnu á viðeigandi hátt, og hugsa meira um einfaldleik og endingargæði bautasteinsins,held- ur en fegurð hans og verðmæti. 2. Vér oiguin að meta mikils fjölskyldulíflð og stunda frændrækni; enn fremur er gottað liafa glöggva skrá yflr ættfólk sitt og þá, sem manni eru vandabundnir, FRUMSTRYK LEXÍUNNAR.-I. Vorir dánu vitiir—hinn helga minning þeirra. II. Fjölskyldulífið—livernig )>rí er viðlmldið og hvernig )>að má eyðileggja? III. Hinir aldurliniguu—virðing sú, er þeim ber.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.